Samanburður á eignum

Suðurhella tvö bil. hlaupaköttur, Hafnarfirði

Suðurhella tvö bil. hlaupaköttur 10, 221 Hafnarfirði
119.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.10.2019 kl 13.13

 • EV Númer: 2945373
 • Verð: 119.500.000kr
 • Stærð: 490 m²
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2012
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, Sími:896-5222, kynna: Nýkomið í einkasölu mjög gott nýlegt (2012) iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Vallahverfinu í Hafnarfirði.  Húsnæðið samanstendur af tveimur 179,3 fm bilum sem samtals eru þá birtir fermetrar = 358,6 fm, en þar að auki er um 130 fm í öðru bilinu á 2.hæð í mjög góðum milliloftum í hvorum enda með góðum gluggum. Alls er því húsnæðið um 490 fm en skráðir fm, um 360 (grunnflöturinn).  Staðsteypt hús með marmarasalla að utan, malbikað bílaplan báðu megin.  

Lofthæð er liðlega 7 mtr frá gólfplötu og upp, en liðlega 4 mtr undir milliloftin. Alls 4 innkeyrsluhurðir eru á bilunum, þrjár sem eru um 3,5 mtr, á hæð og 3,6 m á breidd. Síðan ein mjög stór 4,8 mtr há og 5,6 m á breidd.     

Vinstra bil (syðra), skipulag: Tveir salir, annar með liðlega 4 mtr lofthæð og innkeyrsluhurð, yfir er síðan mjög gott lagerloft með stiga uppí.  Í hinum salnum í bilinu er lofthæð að hluta 7 m, og hluta 4 m, góð starfsmannaaðstaða, baðherbergi flísalagt með pissuskál, wc og sturtu.  Stigi uppí góða skrifstofu og kaffistofu með nýlegri eldhúsinnréttingu og snyrtingu.  Parket á gólfum og glergluggar inní húsnæðið.  

Hægra bil (nyrðra), skipulag: Einn stór salur um 8 x 21,5 mtr,  lofthæð liðlega 7 mtr.  s.t. nýr hlaupaköttur er uppsettur í loftinu og nær heilt yfir bilið frá hurð til hurðar. Stóra hurðin er að framanverðu en minni að aftan.  Góðir hitablásarar í plássinu og góð lýsing.     Opið er á milli bilana á tveimur stöðum,  gönguhurð og stórt op. 

HÚSNÆÐI MEÐ VSK, KVÖÐ.  
 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S:896-5222   ingolfur@valholl.is  
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 30 ára samfeldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 896-5222. 
 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 119.500.000kr
 • Fasteignamat 31.800.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Iðnaðarhúsnæði
 • Bygginarár 2012
 • Stærð 490m2
 • Herbergi 2
 • Baðherbergi 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 26. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Suðurhella tvö bil. hlaupaköttur
 • Bær/Borg 221 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 221
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Gjáhella, Hafnarfirði

44.900.000kr

m²: 204.4

Atvinnuhúsnæði

Sigurður Tyrfingsson

3 mánuðir síðan

44.900.000kr

m²: 204.4

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Einhella, Hafnarfirði

79.900.000kr

m²: 359.2

Atvinnuhúsnæði

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

79.900.000kr

m²: 359.2

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Norðurhella, Hafnarfirði

390.000.000kr

Herbergi: 24 Baðherb.: 24m²: 907.9

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

10 mánuðir síðan

390.000.000kr

Herbergi: 24 Baðherb.: 24m²: 907.9

Atvinnuhúsnæði

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Miðhella (leiga), Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 274

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 274

Atvinnuhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Norðurhella, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 330.4

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 330.4

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Móhella, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 26.3

Atvinnuhúsnæði

Haukur Geir Garðarsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 26.3

Atvinnuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Einhella, Hafnarfirði

56.400.000kr

m²: 232.5

Atvinnuhúsnæði

Jason Ólafsson

1 ár síðan

56.400.000kr

m²: 232.5

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Breiðhella, Hafnarfirði

185.000kr

Herb.: 1m²: 105

Atvinnuhúsnæði

Þorsteinn Gíslason

2 vikur síðan

185.000kr

Herb.: 1m²: 105

Atvinnuhúsnæði

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Einhella, Hafnarfirði

57.200.000kr

Barðh.: 1m²: 212.3

Atvinnuhúsnæði

Jason Ólafsson

6 mánuðir síðan

57.200.000kr

Barðh.: 1m²: 212.3

Atvinnuhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Miðhella, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 547

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 547

Atvinnuhúsnæði

2 vikur síðan