Samanburður á eignum

Hjarðarhagi, Reykjavík

Hjarðarhagi 23, 107 Reykjavík
59.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.10.2019 kl 13.05

 • EV Númer: 2989031
 • Verð: 59.900.000kr
 • Stærð: 113.4 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1961
 • Tegund: Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 14. október 2019 kl 17:15 til 17:45

Opið hús – Hjarðarhagi 23 – mánudaginn 14. október frá kl. 17.15 – 17.45
 
Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega fallega, vel skipulagða og bjarta 113,4 fermetra 4ra – 5 herbergja efri hæð með svölum til suðurs í góðu fjórbýlishúsi á góðum stað við Hjarðarhaga í Reykjavík. 

Mögulegt er að gera tvö mjög rúmgóð herbergi úr stóru barnaherbergi og ná þannig 3 svefnherbergjum og tveimur stofum í íbúðinni, eins og upphaflegar teikningar gera ráð fyrir.

Eignin hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á sl. árum, m.a. hefur baðherbergi verið endurnýjað, raflagnir og tafla innan íbúðar, rafmagnstafla fyrir húsið er nýleg, klóaklagnir undir húsi hafa verið endurnýjaðar fyrir um 15 árum síðan að sögn eigenda og skipt um þakrennur og niðurföll.  

Lýsing eignar:
Hol, parketlagt og rúmgott, bæði með fatahengi og innbyggðum fataskápum.
Hjónaherbergi, stórt, parketlagt og með fataskápum.
Baðherbergi, með glugga, flísalagt gólf og veggir, vegghengt wc, handklæðaofn, innrétting og sturtuklefi.
Barnaherbergi, mjög stórt, parketlagt og með gluggum til suðurs og vesturs. Mögulegt að gera tvö rúmgóð herbergi úr þessu herbergi.
Samliggjandi stofur, stórar, bjartar, parketlagðar og skiptanlegar.  Út af borðstofu eru svalir til suðurs með viðarklæddu gólfi.
Eldhús, parketlagt og með glugga til norðurs. Fallegar upprunalegar innréttingar eru í eldhúsi með flísum á milli skápa, búrskáp og borðaðstaða.

Í kjallara hússins eru:
Sér geymsla, upphituð.
Sameiginlegt þvottaherbergi, með glugga og sér tenglum fyrir hverja íbúð.
Sér geymsluskápur, á gangi í kjallara.

Húsið að utan virðist vera í góðu ástandi og þakjárn, þakrennur og niðurföll líta vel út.  

Lóðin er fullfrágengin, gróin og ræktuð og er í óskiptri sameign íbúða hússins. 

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð í grónu hverfi þaðan sem stutt er í alla þjónustu, leikskóla, barnaskóla, Háskóla Íslands, Melabúðina, Kaffi Vest, Sundlaug Vesturbæjar og fleira. 

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 59.900.000kr
 • Fasteignamat 55.450.000kr
 • Brunabótamat 34.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð í fjórbýlishúsi
 • Bygginarár 1961
 • Stærð 113.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 10. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hjarðarhagi
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sörlaskjól, Reykjavík

43.800.000kr

m²: 73.6

Hæð, Þríbýlishús

43.800.000kr

m²: 73.6

Hæð, Þríbýlishús

Til sölu
Til sölu

Hjarðarhagi, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 113.4

Hæð

Páll Þórólfsson

1 vika síðan

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 113.4

Hæð

1 vika síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Sörlaskjól, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.7

Hæð, Þríbýlishús

Hrönn Ingólfsdóttir

5 dagar síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.7

Hæð, Þríbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Grenimelur, Reykjavík

38.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90

Hæð

Gunnar S Jónsson

11 mánuðir síðan

38.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90

Hæð

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hagamelur, Reykjavík

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81

Hæð

Páll Þórólfsson

7 mánuðir síðan

41.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81

Hæð

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hagamelur, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 127.6

Hæð

Páll Þórólfsson

9 mánuðir síðan

69.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 127.6

Hæð

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hringbraut, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Hæð

Páll Þórólfsson

3 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78

Hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hagamelur, Reykjavík

36.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 68.1

Hæð

Jón Rafn Valdimarsson

3 mánuðir síðan

36.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 68.1

Hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Neshagi, Reykjavík

79.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 175.1

Hæð

Páll Þórólfsson

3 mánuðir síðan

79.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 175.1

Hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kvisthagi, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 159.9

Hæð

Gunnar S Jónsson

1 mánuður síðan

89.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 159.9

Hæð

1 mánuður síðan