Samanburður á eignum

Norðurás, Akranesi

Norðurás 8, 301 Akranesi
19.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.10.2019 kl 11.07

 • EV Númer: 2990828
 • Verð: 19.900.000kr
 • Stærð: 67.2 m²
 • Byggingarár: 2009
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

BERG fasteignasala kynnir:

Flott sumarhús við Eyrarvatn í Svínadal. Húsið er 4 herbergja með góðu svefnlofti. Stofa og eldhús er eitt rými með hátt til lofts og útgent á stóran sólpall með heitum potti. Hiti í gólfum.

Húsið sjálft er 61,7 fm og geymsla er 5,5 fm.  Samtals stærð eignar:  67,2 fm.  Stærð lóðar er 5600 fm og er um leigulóð að ræða. Svæðið er lokað af með rafmagnshliði. Aksturstími frá Reykjavíkursvæðinu er um 40  mín.

Nánari lýsing:  
Rúmgóð stofa/eldhús með með mikilli lofthæð, stórir gluggar sem ná uppí mæni.  Útgengt á  stóran sólpall sem snýr í suður. Heitur pottur.    

Eldhús er með snyrtilegri innréttingu og vönduðum tækjum – gashelluborð.
Svefnherbergi eru þrjú, öll rúmgóð með parketi á gólfum.
Baðherbergi með hvítri innréttingu, dökkum flísum á gólfi og sturtuklefa. Á eftir að ganga frá veggklæðningu að hluta.
Úr anddyri er gengið upp á rúmgott svefnloft með parketi á gólfi.

Hitaveita er tengt og gólfhitakerfi er í húsinu. Stór og vandaður pallur er við húsið.  Lóðarleiga er um kr. 119.000- á ári og árgjald í félagi sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 8,500- og fer i viðhald á vegum  og hliði.
Glæsilegt heilsárshús á vinsælum stað í grónu og fögru umhverfi.  Hluti innbús getur fylgt eftir nánara samkomulagi.  Uppþvottavél getur fylgt í eldhúsi.
Lóðarleygusamningurinn er til 25 ára frá 2000, Lóðarleiga fyrir árið 2019 er kr. 119.000-
LEIÐARLÝSING:  Ekið áleiðis frá Hvalfarðargöngum áfram eins og leið liggur áleiðis í Borgarnes. Ekið yfir brúna á Laxá í Leirársveit og beigt til hægri  afleggjara  merktur: Leirársveit.  Malbikaður vegur.  Veginum fylgt í norður ca. 10 km að Eyrarvatni. Ekið upp með vatninu ca 800 m. að skilti við veginn merkt Birkiás. Þar er rafmagnshlið.  Bústaðurinn er í 2. götu til hægri, fyrsta hús til vinstri.

Allar upplýsingar eru fengnar úr opinberum gögnum eða frá seljendum sjálfum.

Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali – sími 897-0047 – netfang: petur@berg.is
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur – sími. 896-4732 – netfang: david@berg.is

Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.440,- m/vsk
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 19.900.000kr
 • Fasteignamat 20.600.000kr
 • Brunabótamat 30.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2009
 • Stærð 67.2m2
 • Herbergi 4
 • Skráð á vef: 10. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Norðurás
 • Bær/Borg 301 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 301
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kúhalli, Akranesi

14.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 51

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

14.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 51

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Kúhalli, Akranesi

24.600.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

24.600.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.3

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eyrarskógur, Akranesi

12.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 42

Sumarhús

Stefán Bjarki Ólafsson

4 mánuðir síðan

12.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 42

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efstiás, Akranesi

18.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 49.7

Sumarhús

Stefán Bjarki Ólafsson

5 dagar síðan

18.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 49.7

Sumarhús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Eyrarskógur, Akranesi

18.900.000kr

Herbergi: 2m²: 61.5

Sumarhús

Ársæll Steinmóðsson

1 mánuður síðan

18.900.000kr

Herbergi: 2m²: 61.5

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hléskógar, Akranesi

26.900.000kr

Herbergi: 2m²: 63.8

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

2 mánuðir síðan

26.900.000kr

Herbergi: 2m²: 63.8

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fitjahlíð, Akranesi

10.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 46.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

10.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 46.5

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Asparskógar, Akranesi

27.600.000kr

Herbergi: 3m²: 86.4

Sumarhús

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

27.600.000kr

Herbergi: 3m²: 86.4

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Neðstiás , Akranesi

22.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.3

Sumarhús

Heimir Bergmann

4 mánuðir síðan

22.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.3

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kiðárbotnar, Akranesi

17.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 47.5

Sumarhús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

17.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 47.5

Sumarhús

3 mánuðir síðan