Samanburður á eignum

Dýjagata, Garðabæ

Dýjagata 2, 210 Garðabæ
119.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.11.2019 kl 10.14

 • EV Númer: 3002426
 • Verð: 119.500.000kr
 • Stærð: 341.5 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2019
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

***EIGNIN ER SELD ***

LANDMARK fasteignamiðlun kynnir: Nýtt sérbýli á einstökum útsýnisstað við Urriðakotsvatn.  Útsýni til suðurs, vesturs og norðurs.  Húsið er endaraðhús, alls 341,5 fm, þar af um 119 fm aukaíbúð á jarðhæð.  4-5 svefnherbergi í aðalíbúð og 2 baðherbergi.  Húsið er steinsteypt, byggt úr forsteyptum einingum, einangrað utan við burðarvegg og klætt með álklæðningu og harðvið.  Öll einangrun utan við burðarvegg.

*** Að utan verður húsið fullfrágengið, lóð grófjöfnuð og aðkoma og bílaplan með frágengnu yfirborðsefni.  Að innan skilast húsið á byggingastigi 5. tilbúið til innréttinga (sjá nánar skilalýsingu) ***

Skipting eignar: Jarðhæð (aukaíbúð) 118,9 fm, 1. hæð: 106,2 fm og 2. hæð: 90,2, Bílskúr: 26,2 fm.  Samtals 341,5 fm.

Miðhæð:  Aðalinngangur hússins.  Þrjú svefnherbergi og sjónvarpsherbergi en þaðan er útgengt á svalir.  Baðherbergi er á hæðinni og geymsla og þvottahús.

Efri hæð: Stofa og borðstofa eru á efri hæð ásamt eldhúsi.  Stórar svalir út frá stofu, sunnan meginn og norðanmegin.  Baðherbergi er á hæðinni og rúmgott svefnherbergi.  

Jarðhæð (aukaíbúð): Möguleiki á séríbúð en tvö rúmgóð svefnherbergi og stór stofa með útgengi út í garð.  Baðherbergi er á hæðinni ásamt geymslu og þvottahúsi.  

Upplýsingar veitir Sigurður Samúelsson Lgf í síma 896-2312 eða ss@landmark.is
————————————————————–

Almenn lýsing.
 
Húsið er tveggja, til þriggja, hæða raðhús. Guðrún Fanney Sigurðardóttir, FAÍ, er arkitekt hússins og aðalhönnuður. Samkvæmt skipulagsskilmálum svæðisins, þá tekur hönnun húsa mið af og er til samræmis við hönnun húsa að Bæjargötu 11-19.
 
Húsið er steinsteypt, byggt úr forsteyptum einingum, einangrað utan við burðarvegg og klætt með álklæðningu og harðvið.  Öll einangrun er utan við burðarvegg.
 
Að utan verður húsið fullfrágengið, lóð séreignar grófjöfnuð, sameiginleg lóð, það er; aðkoma og bílaplan, með frágengnu yfirborðsefni. 
 
Húsið verður afhent á byggingastigi 5, tilbúið til innréttinga
 
Ytri frágangur.
 
Grunnur og plata.
Sökklar eru járnbentir steinsteyptir og einangraðir að utanverðu. Á efri hæðum er gert ráð fyrir að gólfhiti verði lagður í anhydrit gólfílögn. Á neðri/neðstu hæð er gólfhiti steyptur í plötu fyrir afhendingu. 
 
Útveggir og burðarveggir.
Allir veggir eru forsteyptir úr einingum frá Loftorku. Útveggir eru einangraðir að utanverðu og klæddir með áli/harðvið, í samræmi við hönnun arkitekts.  Innveggir eru forsteyptir og nokkrir léttir gipsveggir.   
Þak, Þakkantur og svalir
Þak er hallandi að hluta og er þakhalli 15 gráður. Slétt þak verður lagt asfaltpappa og einangrað með 200 mm útieinangrun og síðan hörpuð möl ofan á.
 
Hallandi þak er borðaklætt sperruþak með þakull klætt þakpappa og aluzink.
Þakkantur frágenginn samkvæmt teikningu hönnuðar.  Fallvörn á svölum er úr hertu öryggisgleri, svalagólf verður lagt asfalt-pappa með viðarborðum sem yfirborðsfrágangi.
 
Gluggar og hurðir.
Gluggar og hurðir eru ál/tré frá Rationel í Danmörku, innflytjandi er Húsasmiðjan.  Opnanleg gluggafög eru úr timbri með loftræsti álklæðningu.  Opnanleg fög eru með brautarlömum og tveggja punkta læsingum.
 
Gler.
Gler er tvöfalt flotgler og öryggisgler þar sem það á við, skv. byggingareglugerð, t.d. í hurðum og í gólfsíðum gluggum.
 
 Frágangur á lóð.
Veggir/stoðveggir innan lóðar eru steyptir.  Bílastæði eru hellulögð fyrir framan bílskúr og innkeyrsla og plan er malbikað. Snjóbræðsla er undir innkeyrslu og bílaplani. Ruslageymsla er úr forsteyptri einingu.
  
Innri frágangur.
 
 Frágangur skilveggja:

 • Steyptir veggir eru sandspartlaðir og pússaðir
 • Gifsveggir eru hljóðeinangraðir, klæddir og tilbúnir til spörtlunar.

Frágangur gólfa:

 • Gólf eru frágengin undir endanlegt slitlag.

Frágangur lofta:

 • Steyptar loftaplötur eru sandspartlaðar.
 • Timburloft að þaki eru með frágengnu rakavarnarlagi, pípum fyrir raf- og boðlagnir og raflagnagrind.

Frágangur lagna innanhús:

 • Fráveitulagnir innanhúss eru fullgerðar og frágengnar frá niðurföllum og þrifatækjum en þar eru leiðsluendar vera með lokum.
 • Neysluvatnslagnir eru tengdar við stofninntak, fullgerðar og frágengnar að tækjum.
 • Hitakerfi og loftræsikerfi ert fullgerð.

Frágangur raf- og boðlagna og rafbúnaðar:

 • Heimtaug rafmagns eru tengd og frágengin.
 • Pípur fyrir raf- og boðlagnir milli taflna og tengidósa eru fullgerðar.
 • Aðal- og greinitöflur eru fullgerðar m.t.t. vinnuljósa og uppsetts rafbúnaðar.
 • Vinnuljós skulu tengd og frágengið.
 • Rafbúnaður vegna vatnshitunar og loftræsikerfis eru fullgerður, frádregnum hitastillum.

Stigar innanhús:

 • Bráðabirgða handrið verður sett upp.

 Skipulagsgjald.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald af eigninni, þegar það verður lagt á.
 

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 119.500.000kr
 • Fasteignamat 72.150.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 2019
 • Stærð 341.5m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 10. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

26 m² 2019

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Dýjagata
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Samúelsson
Sigurður Samúelsson
51249008962312
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ásbúð, Garðabæ

88.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.8

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Þóra Þrastardóttir

6 dagar síðan

88.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.8

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

6 dagar síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Langamýri , Garðabæ

98.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 308

Raðhús

Þorlákur S. Sigurjónsson

4 mánuðir síðan

98.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 308

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkubyggð, Garðabæ

56.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Raðhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

56.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkugata, Garðabæ

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 217.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

4 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 217.4

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Boðahlein, Garðabæ

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.9

Raðhús

Heimir Fannar Hallgrímsson

1 dagur síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.9

Raðhús

1 dagur síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkugata, Garðabæ

78.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 197.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

3 mánuðir síðan

78.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 197.9

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Móaflöt, Garðabæ

99.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 234.8

Raðhús

Ólafur Finnbogason

2 mánuðir síðan

99.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 234.8

Raðhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Boðahlein, Garðabæ

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.7

Raðhús

Gunnar S Jónsson

4 vikur síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.7

Raðhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Sandakur, Garðabæ

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 242.6

Raðhús

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 242.6

Raðhús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Ögurás, Garðabæ

73.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 140.8

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Brandur Gunnarsson

20 mínútur síðan

73.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 140.8

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

20 mínútur síðan