Samanburður á eignum

Hvassaleiti, Reykjavík

Hvassaleiti 109, 103 Reykjavík
86.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.11.2019 kl 15.53

 • EV Númer: 3008799
 • Verð: 86.500.000kr
 • Stærð: 228.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Eitt af glæsilegri raðhúsum við Hvassaleiti í Reykjavík. Byggt árið 1962, hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt sem var djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni. Gunnar hannaði meðal annars Morgunblaðshöllina við Aðalstræti 6, kirkju Óháða safnaðarins og Hlemm. Innahúshönnun var í höndum Gunnars Einarssonar en sú hönnun er að mörgu leyti tímalaus. Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Hvassaleiti 109 er einstaklega fallegt raðhús sem telur fjórar hæðir á pöllum. Húsið hefur verið í eigu sama eiganda frá byggingu þess og er vel með farið.

Nánari lýsing

Anddyri: Komið inn í rúmgott anddyri með snyrtingu.

Hol: Nýtist vel sem sjónvarpshol eða vinnuaðstaða. 

Svefnherbergi: Þrjú á neðri hæð. Einnig er herbergi í kjallara með sérinngangi. Frá hjónaherbergi er útgengt í bakgarð og er það herbergi með fataskápum. Í enda herbergjahols eru einnig fataskápar.

Baðherbergi: Við anddyri er snyrting og á herbergjahæð er baðherbergi með baðkari og sturtu. Skápainnrétting undir handlaug. Flísalagt gólf og veggir.

Stofa: Stór og björt stofa, annars vegar borðstofa við eldhús og teppalögð stofa. Bætt var við stofu með því að byggja yfir stórar svalir en sá hluti er parketlagður og með opnanlegum gluggum er vísa út að garði um er að ræða rúmlega 20 fm rými. Milli borðstofu og stofu er glæsilegur arinn hannaður af Gunnari Einarssyni innanhússarkitekt. 

Eldhús: Upprunaleg innrétting. Gert ráð fyrir uppþvottavél. Rúmgóður borðkrókur. 

Kjallari: Stór hluti kjallarans var nýttur sem unglingaherbergi. Einnig er þar þvottahús. Bílskúr: Skráður tæplega 22 fm að stærð og er með köldu og heitu vatni. Húsið er í ágætu ástandi að utan en þak hefur m.a verið endurnýjað, hluti þess nýlega.

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 86.500.000kr
 • Fasteignamat 76.200.000kr
 • Brunabótamat 62.550.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 228.3m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 11. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hvassaleiti
 • Bær/Borg 103 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 103
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kringlan, Reykjavík

89.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 196.7

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

89.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 196.7

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Hvassaleiti, Reykjavík

99.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 260.5

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Heiðar Friðjónsson

2 mánuðir síðan

99.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 260.5

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hvassaleiti, Reykjavík

89.700.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 196.1

Raðhús

Jón Rafn Valdimarsson

3 mánuðir síðan

89.700.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 196.1

Raðhús

3 mánuðir síðan