M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:
SELD með fyrirvara!
2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Lindarbraut 635 í Reykjanesbæ.
Laus við kaupsamning
Íbúðin er merkt 0106
Geymsla merkt 0126
Húsið er steypt og íbúðin er skráð 57.9 fm að stærð.
Gert er ráð fyrir að það verði útgengt frá svalahurð úr íbúðinni á 16,4 fm sérafnotarétt.
6fm pallur fylgir eigninni.
Á lóð hússins eru 30 malbikuð bílastæði í sameign.
Eldhús er með viðarinnréttingu, eldavél og vifta. Eldhús er opið við stofu.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og veggjum kringum sturtu, sturtulegr og innrétting við vask.
Stofa er með parketi á gólfi og gert ráð fyrir útgengi á sérafnotarétt þar.
Svefnherbergi er með skápum og parketi á gólfi.
Sérgeymsla í sameign fylgir eigninni.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.
Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !
Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.
Heimasíða okkar er fermetri.is
M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787
Skoða allar myndir