Samanburður á eignum

Smiðjustígur , Eskifirði

Smiðjustígur 2, 735 Eskifirði
18.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.07.2020 kl 08.07

 • EV Númer: 3020489
 • Verð: 18.000.000kr
 • Stærð: 123.9 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1923
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Smiðjustígur 2, Eskifirði Sigurhæð.

Eitt af fallegu gömlu húsunum á Hlíðarendanum á Eskifirði.
Um er að ræða einbýli sem er kjallari hæð og ris byggt 1923 og lítinn bílskúr byggðan 1959.
Þessu húsi hefur alltaf verið haldið vel við og nostrað við að láta gamla sjarmann halda sér.
Endurbætur á húsinu standa yfir.
Húsið er gert upp í samvinnu við Húsafriðunarnefnd.
Gólf hússins hafa verið styrkt og gólf á miðhæðinni klædd með viðargólfborðum.
Parket er á rishæðinni en dúkur á einu herberginu.
Veitt hefur verið leyfi til að byggja við kjallara og neðri hæð hússins sem eykur notagildi hússins til muna.
Gert er ráð fyrir svölum á efri hæð viðbyggingarinnar.
Teikningar og byggingaleyfisgjöld hafa verið greidd.
Gamli stiginn milli hæðar og riss er ágætur og fallegur
Að mestu er búið að endurnýja miðhæðina og risið í húsinu.
Rafmagn hefur verið talsvert endurnýjað.
Hitaveita er í húsinu og eru ofnar og ofnalagnir nýlegt.
Eitthvað af byggingarefni fylgir með í kaupunum, ofnar, gólfborð, undirlag og parket á annað herbergið í risinu einhver eingrun og 2 gluggar.

Á aðalhæð hússsin er forstofa/stigagangur, baðherbergi, eldhús og stofa.
Í risinu eru 2 svefnherbergi.
Kjallari hússin er óinnréttaður en þar er þvottahús, geymslupláss og sturtuaðstaða.
Húsið stendur á eignarlóð.

 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 18.000.000kr
 • Fasteignamat 13.850.000kr
 • Brunabótamat 34.840.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1923
 • Stærð 123.9m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 1. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

23 m² 1959

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Smiðjustígur
 • Bær/Borg 735 Eskifirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 735
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Eskifirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til sölu
Til sölu

Hólsvegur, Eskifirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 206.6

Einbýlishús

Þórdís Pála Reynisdóttir

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 206.6

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lambeyrarbraut, Eskifirði

32.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 233.5

Einbýlishús

32.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 233.5

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Svínaskálahlíð, Eskifirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 241.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 241.9

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Eskifirði

29.800.000kr

Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

29.800.000kr

Baðherb.: 2m²: 161.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum