M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:
Í einkasölu Skólaveg 32, Reykjanesbæ.
Um er að ræða neðri hæð í tvíbýli með sérinngangi.
Íbúðin er í góðu ástandi að utan sem innan.
Stór og rúmgóð svefnherbergi.
Öll þjónusta í göngufæri frá íbúðinni, skólar, íþróttasvæði, sundlaug ogsvo fr.
Nánari lýsing eignar:
Anddyri, flísar á gólfi.
Sameiginlegt þvottaherbergi innaf anddyri.
Hol, parket á gólfi.
Stofa, parkar á gólfi, hurð úr stofu út á verönd, lítill geymsluskúr á verönd.
Eldhús, flísar á gólfi, innrétting.
Hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, innrétting, baðkar.
Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !
Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.
Heimasíða okkar er fermetri.is
M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787
Skoða allar myndir