Samanburður á eignum

Borgarvegur, Reykjanesbæ

Borgarvegur 22, 260 Reykjanesbæ
51.800.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 31.10.2019 kl 11.54

 • EV Númer: 3088440
 • Verð: 51.800.000kr
 • Stærð: 202.3 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1969
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignasala.is kynnir:
Borgarvegur 22, 260 Reykjanesbæ
5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr við Borgarveg í Njarðvík
Birt stærð eignar er 202,3m2 þar af er íbúð 153,5m2  og bílskúr 48,8m2.

Nánari lýsing eignar:
Flísalögð forstofa með opnum klæðaskáp/hengi. 
Herbergisgangur er flísalagður, þar eru þrjú nokkuð rúmgóð svefnherbergi ásamt litlu salerni með handlaug, svefnherbergi parketlögð og fataskápum.
Eldhús er nýlegt með fallegri hvítri innréttingu, gólf lökkuð, gott pláss er fyrir borðkrók í eldhúsi og þaðan er innangengt í þvottahús.
Stofa rúmgóð léttur milliveggur afmarkar stofu og sjónvarpsstofu, flísar eru á gólfi í sjónvarpsstofu og parket á stofu.
Frá stofu er komið inn á gang með rúmgóðu baðherbergi með hornbaðkari og dökkri innréttingu með góðu skápaplássi, dökkar flísar á gólfi ljósar á veggjum.
Hjónaherbergi er rúmgótt með tveimur stórum gluggum og fataherbergi.
Garður er gróinn og grasivaxinn, bakgarður er afmarkaður með skjólveggjum.
Möl er í innkeyrslu sem er mjög rúmgóð.
Bílskúr er stór með álfellihurð og inngönguhurð á hlið og tveimur gluggum
Húsið er nýlega málað að utan.
Frábær staðsetning í nálægð við skóla, íþróttamannvirki, verslun, bakarí, apótek og alla helstu þjónustu.

Hafir þú áhuga á frekari upplýsingum, eða fá að skoða hafðu þá samband við okkur á skrifstofu Hafnargötu 90a, 2 hæð 230 Reykjanesbæ s.420-6070 eða á eignasala@eignasala.is eða á julli@eignasala.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 51.800.000kr
 • Fasteignamat 46.100.000kr
 • Brunabótamat 58.400.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1969
 • Stærð 202.3m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 31. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

49 m² 1969

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Borgarvegur
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Júlíus M Steinþórsson
Júlíus M Steinþórsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fitjaás, Reykjanesbæ

30.000.000kr

m²: 181.3

Einbýlishús

Guðlaugur H. Guðlaugsson

1 mánuður síðan

30.000.000kr

m²: 181.3

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarvegur, Reykjanesbæ

54.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 209

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Edda Svavarsdóttir

2 vikur síðan

54.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 209

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Sjávargata, Reykjanesbæ

63.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.5

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

Páll Þorbjörnsson lfs

5 mánuðir síðan

63.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.5

Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarvegur , Reykjanesbæ

51.800.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 202.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Haraldur Guðmundsson

4 mánuðir síðan

51.800.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 202.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Fífudalur, Reykjanesbæ

59.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

59.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Blikatjörn, Reykjanesbæ

76.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 260

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Steinunn Sigmundsdóttir

2 mánuðir síðan

76.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 260

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Guðnýjarbraut, Reykjanesbæ

63.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 198

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Haraldur Guðmundsson

2 mánuðir síðan

63.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 198

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brimdalur, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 270.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Haraldur Guðmundsson

3 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 270.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Blikatjörn, Reykjanesbæ

67.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Halldór Heiðar Hallsson

1 mánuður síðan

67.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 213.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gónhóll, Reykjanesbæ

65.000.000kr

m²: 208

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

65.000.000kr

m²: 208

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð