Samanburður á eignum

Fjörugrandi, Reykjavík

Fjörugrandi 14, 107 Reykjavík
99.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 08.11.2019 kl 13.57

 • EV Númer: 3128029
 • Verð: 99.000.000kr
 • Stærð: 187.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Sérlega vel skipulagt 187,5 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risherbergi á frábærum stað í Vesturbænum. Þar sem stutt er í leik- og grunnskóla ásamt KR.

NÁNARI LÝSING: Komið inn í anddyri með skápum og þaðan gengið inn í hol. Innangengt í bílskúr úr andyri í gegnum þvottahús. Eldhús er á hægri hönd. Eldhús er með góðri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél og borðkrók. Stofan er björt og rúmgóð. Stofan skiptist í stofu og borðstofu. Út frá stofu er gengið út í sólstofu og þaðan á verönd í suður og út í góðan garð með geymsluskúr. Úr holinu er gengið niður nokkur þrep á gestasalerni og litla geymslu. Gengið er upp steinsteyptan stiga á efri hæðina í rúmgott hol. Tvö góð barnaherbergi eru á hæðinni ásamt góðu hjónaherbergi. Öll herbergi eru með skápum. Úr hjónaherbergi er gengið út á svalir í norður. Rúmgott sjónvarpshol sem hægt er að breyta í fjórða svefnherbergið á hæðinni. Þaðan er útgengt á svalir í suður  með útsýni yfir KR völljnn. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, baðkar, góð innrétting og gluggi. Gengið er upp í stórt risherbergi sem nýtt er í dag sem geymsla en auðvelt væri að nýta sem herbergi. 

GÓLFEFNI: Flísar eru á baðherbergjum og anddyri, parket á stofum og svefnherbergjum, parketflísar á eldhúsi, málað gólf á geymslu og bílskúr. Teppalagður stigagangur ásamt holi og sjónvarpsholi.

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 99.000.000kr
 • Fasteignamat 90.150.000kr
 • Brunabótamat 63.650.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 187.5m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 8. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Fjörugrandi
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
822 2307822 2307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Fálkagata, Reykjavík

72.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 118.5

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

72.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 118.5

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Aflagrandi, Reykjavík

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

Björgvin Guðjónsson

6 mánuðir síðan

98.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 187.5

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Einarsnes, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 181

Raðhús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 181

Raðhús

1 ár síðan