Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir til sölu Bílasölu Akraness ehf. (Bílás), fyrirtækið er í fullum rekstri, Upplýsingar um rekstur bílasölunnar þe. rekstarniðurstöður, veltutölur, og fl. fást hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs
Bílás er staðsett í endabili hússns að Smiðjuvöllum 17 sem skiptist í bjarta sýningarsal með mikilli lofthæð, skrifstofu kaffiaðstöðu snyrtingu og geymslu og á jarðhæð miðbilsins þar sem er þvottastöð fyrir bílasöluna, Bílás er með leigusamning við Skagasport ehf um leigu á núverandi húsnæði bílasölunnar
Fyrir frekari upplýsingar og skoðun, hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459, og Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610