Samanburður á eignum

Sandavað, Reykjavík

Sandavað 9 (103), 110 Reykjavík
43.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 20.11.2019 kl 19.07

 • EV Númer: 3177644
 • Verð: 43.900.000kr
 • Stærð: 93 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn lögg. kynnir: Sandavað 9 íbúð 103. Glæsilega 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi, stórri afgirtri timburverönd á sérafnotarétti á lóð og sér stæði í bílageymslu, ásamt geymslu. íbúðin er mjög björt og vel skipulög þar sem fermetrar nýtast vel. Aðgengi eins og bestu verður á kosið, 42 bílastæði á lóð auk 28 í bílakjallara. Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi og í góðu göngufæri við skóla, leikskóla, leiksvæði og útivistarparadísina við Elliðavatn sem er rétt handan við horniðNánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Húsið: er steinsteypt fjölbýlishús 3. hæðir og kjallari. Tvö stigahús með lyftu með Sandavaði 11. Í kjallara er bílageymsla með 28 bílastæðum í séreign og  geymslur. Í húsinu eru 15 íbúðir í hvorum stigagangi samtals 30 íbúðir í Sandavaði 9-11.  

Íbúðin: Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð 85,4 fm að stærð með sérinngangi, stórri afgirtri timburverönd á sérafnotarétti á lóð, ásamt geymsla 7,6 fm í kjallara og sér stæði í bílageymslu B-01. 

Gengið er inn í íbúðina beint af bílaplani. Íbúðin með sérinngangi. Forstofan er með góðum fataskápum. Góð forstofuhurð inn í íbúðina. Þegar komið er inn í holið blasa við bjartar rúmgóðar og fallegar stofur með útgengt út á sérafnotarétt á lóð sem er afgirtur.

Eldhúsið er með glugga og innréttað með góðri innréttingu sem er U laga. Eldhúsið er hálf opið inn í stofu en borðkrókur skilur eldhús og stofu örlítið af. Aukaherbergið rúmgott og er með góðum glugga ásamt skápum. Hjónaherbergið er einnig bjart og með góðum skápum. Þvottahúsið er með góðri vinnuaðstöðu og hillum. Baðherbergið er flísalagt og góðri snyrtiaðstöðu sturtu. Á baði er innréttað í kringum handlaugina, það er spegill fyrir ofan handlaug og ljósakappi. Á baði er góður handklæðaskápur og handklæða ofn.

Gólfefni: á íbúðinni er ljóst parket nema á votrýmum en þau eru flísalögð.

Staðsetning: Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi og í góðu göngufæri við skóla, leikskóla, leiksvæði og útivistarparadísina við Elliðavatn sem er rétt handan við hornið.  Eitt af einkennum hverfisins er mikil nánd við náttúruna. 

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn löggiltur fasteignasali í síma eða jorunn@miklaborg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.  3. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum – almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 43.900.000kr
 • Fasteignamat 37.400.000kr
 • Brunabótamat 38.050.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 93m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 20. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sandavað
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Helluvað, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 95.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Tangabryggja, Reykjavík

39.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

11 mánuðir síðan

39.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tangabryggja, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.4

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Reykás, Reykjavík

46.900.000kr

Herbergi: 2m²: 122.1

Fjölbýlishús

Óskar Þór Hilmarsson

5 dagar síðan

46.900.000kr

Herbergi: 2m²: 122.1

Fjölbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Helluvað 1-5, Reykjavík

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.8

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

55.990.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 101.9

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

3 vikur síðan

55.990.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 101.9

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Helluvað, Reykjavík

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Svanþór Einarsson

7 dagar síðan

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 111.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

7 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Hraunbær, Reykjavík

41.500.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 119.9

Fjölbýlishús

Ingólfur Geir Gissurarson

4 vikur síðan

41.500.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 119.9

Fjölbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

43.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.5

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

3 vikur síðan

43.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.5

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær 103A, Reykjavík

47.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.1

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

47.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.1

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan