Samanburður á eignum

Brekkur, Selfossi

Brekkur 9, 801 Selfossi
36.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.11.2019 kl 16.29

 • EV Númer: 3184998
 • Verð: 36.900.000kr
 • Stærð: 114 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2011
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

Brekkur við Úlfljótsvatn í Grímsnes-og Grafningshreppi. Glæsilegt útsýni, hitaveita, heitur pottur. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).

Fasteignaland kynnir: Sumarhús sem stendur á 9.847 fm eignarlóð við Brekkur í Grímsnes-og Grafningshreppi. Húsið er skráð 114 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og skiptist í 49,2 fm kjallara sem er steyptur, 47,2 fm hæð og 17,6 fm ris.  Húsð var byggt árið 2011.  Hitaveita er í húsinu og er steypt plata með gólfhita.

Húsið skiptist;
Hæð: Forstofa með flísum á gólfi og góðu fatahengi. Baðherbergi með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og flísalagri sturtu. Stór og björt L-laga stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri viðarinnréttingu og sambyggðri eldavél með keramik helluborði

Kjallari: Gengið niður tréstiga. Hol með parketi á gólfi og útgengi út á sólpall. Stór stofa með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Geymsla þar sem inntök hússins eru.

Ris: Gengið upp tréstiga. Lítið hol með parketi á gólfi. Tvö herbergi með parketi á gólfi.

Af svölum á hæð er hægt að ganga niður á stóran sólpall sem með skjólgirðingu og heitum potti.

Lóðin er 9.847 fm eignarlóð og er búið að planta talsvert af trjágróðri.

Góð aðkoma og næg bílastæði. Þetta er fallegt og vel um gengin eign með glæsilegu útsýni yfir Úlfljótsvatn.  Leyfi er að vera með vatnabát og veiða út frá sumarhúsasvæðinu.

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er ca. kr.10.000 á ári.   

Möguleiki er að fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 17 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Hilmar Jónasson, löggiltur fasteignasali s. 695-9500 netfang: hilmar@fasteignaland.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 36.900.000kr
 • Fasteignamat 27.350.000kr
 • Brunabótamat 51.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2011
 • Stærð 114m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 18. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brekkur
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Viðeyjarsund, Selfossi

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 60.3

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

21.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 60.3

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dynjandisvegur, Selfossi

37.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.5

Sumarhús

Viðar Böðvarsson

2 vikur síðan

37.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 99.5

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

B-Gata, Selfossi

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.2

Sumarhús

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 90.2

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Hestur 38 Sumarhús, Selfossi

39.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91.3

Sumarhús

Jórunn Skúladóttir

4 vikur síðan

39.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 91.3

Sumarhús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkuheiði, Selfossi

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 70.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

7 mánuðir síðan

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 70.6

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

V-Gata, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

5 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.6

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Víkurholt, Selfossi

22.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 45.4

Sumarhús

Svan G Guðlaugsson

7 mánuðir síðan

22.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 45.4

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hvammsvegur, Selfossi

17.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 67.7

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

7 mánuðir síðan

17.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 67.7

Sumarhús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarhólsstekkur, Selfossi

35.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.1

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

3 mánuðir síðan

35.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.1

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Útey, Selfossi

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 85.5

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

4 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 85.5

Sumarhús

4 mánuðir síðan