Samanburður á eignum

Heimatún, Hvolsvelli

Heimatún 16, 861 Hvolsvelli
49.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.11.2019 kl 16.32

 • EV Númer: 3185101
 • Verð: 49.900.000kr
 • Stærð: 149.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 2007
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignaland kynnir:

Heimatún í landi Múlakots í Fljótshlíð. Glæsilegt sumarhús með bílskúr.
 

Fasteignaland kynnir: Sumarhús í Heimatúni í landi Múlakots. Um er að ræða 113 fm hús auk 36,2 fm geymslu sem nýtt er sem bílskúr.  Samtals 148,2 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsið stendur á 12.640 fm lóð og var byggt árið 2007. Jörðin eru í eigu hlutafélags sem eru í eigu 70 aðila.  Á jörðinni er flugvöllur. Í  þessu húsi er steypt plata með hitalögn sem tengd er við hitatúpu og hitakútur er fyrir neysluvatn. Hitastýringar eru á veggjum. Stór sólpallur með girðingu/skjólgirðingu og heitum potti (rafmagnspottur).
 

Lýsing á eign: Forstofa með parketi á gólfi og fatahengi. Þrjú herbergi með parketi á gólfi. Tvö með góðu skápaplássi. Tvö baðherbergi, annað með flísum á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og sturtuklefa. Útgengi er úr baðherbergi út á sólpall. Hitt er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu og sturtu. Stofan er tvískipt L-laga með parketi á gólfi, góðri lofhæð og kaminu. Útgengi út á sólpall. Eldhúsið er með parketi á gólfi, fallegri hvítri innréttingu og vönduðum tækjum. Þvottahús er með flísum á gólfi, innréttingu og tengi fyrir þvottavél, útgengi út á verönd.
 

Milliloft er yfir einu herbergi í austurenda hússins.
 

Bílskúr: Skráð sem geymsla og er 36,2 fm með góðri lofhæð og steyptri plötu.
 

Húsið er vel um gengið með glæilegu útsýni yfir fljótshlíðina.
 

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda er um kr. 35.000 á ári.
 

Góð aðkoma og næg bílastæði.
 

Upplýsingar gefa: 

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Hilmar Jónasson, löggiltur fasteignasali s. 695-9500, netfang: hilmar@fasteignaland.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 35.500.000kr
 • Brunabótamat 38.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2007
 • Stærð 149.2m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 18. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

36 m² 2007

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Heimatún
 • Bær/Borg 861 Hvolsvelli
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 861
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gimbratún, Hvolsvelli

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

Pétur Pétursson

5 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Gimbratún, Hvolsvelli

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

Pétur Pétursson

5 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gimbratún, Hvolsvelli

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

Pétur Pétursson

5 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Mið-Dalur A2, Hvolsvelli

24.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 43.4

Sumarhús

Jón Rafn Valdimarsson

3 vikur síðan

24.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 43.4

Sumarhús

3 vikur síðan