Samanburður á eignum

Bjarkarás, Garðabæ

Bjarkarás 15, 210 Garðabæ
69.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 03.01.2020 kl 15.02

 • EV Númer: 3222860
 • Verð: 69.500.000kr
 • Stærð: 142 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2006
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ÁSBYRGI FASTEIGNASALA  SUÐURLANDSBRAUT 54, RVK,  BLÁU HÚSUNUM, S. 5682444, asbyrgi@asbyrgi.is   KYNNIR: Vorum að fá í einkasölu vandaða og fallega  íbúð  á jarðhæð með sérinngangi í tveggja hæða húsi á mjög góðum stað við Bjarkarás í Garðabæ. Aukin lofthæð.  Birt stærð íbúðarinnar er 142.0 fm þar af er útigeymsla 4.6 fm.
Skipulag: 
Forstofa: skápur, flísar. 
Hol: gott, parket. 
Gangur: parket.
Baðherbergi: stórt, fallegt, allt flísalagt, baðkar, sturtuklefi, innrétting, .tveir vaskar eru í granítplötu, hanklæðaofn, innf. lýsing,
Herbergi: stórt, 14 fm, skápur parket. 
Hjónaherbergi: stórt, 22 fm, mikið skápapláss, parket. 
Stofa og borðstofa: mjög stór og björt, parket, gengt út á stóra suðurverönd, útsýni. 
Eldhús: opið inn í stofu, stór og vönduð innrétting, sprautulökkuð í háglans og hvíttuð eik. Eldhús er með stáltækjum frá AEG, uppþvottavél, ísskáp, keramikhelluborð og háfur. Granít borðplata.  
Þvottherbergi og geymsla: innaf eldhúsi, innrétting, flísar á gólfi. 
Útigeymsla: góð, máluð, hillur. 
Í sameign er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
Falleg frágengin lóð sem liggur að opnu svæði. 

Stutt í alla þjónustu, s.s skóla, íþróttahús, sundlaug og verslanir.

Seljandi upplýsir að sig er í loftaplötu í bílageymslu og þarf að styrkja plötuna með stálvirki og er viðgerð áætluð næsta vor og er hún að öllu leyti á kostnað seljanda. 

Sölumenn Ásbyrgi sýna eignina. 
Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali s. 568-2444 og 894-1448.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 69.500.000kr
 • Fasteignamat 58.450.000kr
 • Brunabótamat 43.970.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 2006
 • Stærð 142m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 3. janúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

5 m² 2006

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Bjarkarás
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingileifur Einarsson
Ingileifur Einarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vinastræti, Garðabæ

67.500.000kr

Herbergi: 3m²: 151.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

10 klukkustundir síðan

67.500.000kr

Herbergi: 3m²: 151.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

10 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 dagar síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.9

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Langalína, Garðabæ

69.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 156.2

Fjölbýlishús

Berglind Nanna Kristinsdóttir

3 mánuðir síðan

69.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 156.2

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið, Garðabæ

56.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 86

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

56.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 86

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Dyngjugata 1-3, Garðabæ

60.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123.1

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

12 klukkustundir síðan

60.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123.1

Fjölbýlishús

12 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Asparás, Garðabæ

50.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.3

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 ár síðan

50.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.3

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Sjónarvegur, Garðabæ

67.900.000kr

Herbergi: 3m²: 125.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þorsteinn Gíslason

3 dagar síðan

67.900.000kr

Herbergi: 3m²: 125.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vinastræti, Garðabæ

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

10 klukkustundir síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

10 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísmóar, Garðabæ

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 89.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Árni Ólafur Lárusson

23 klukkustundir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 89.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

23 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Sjávargrund, Garðabæ

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.5

Fjölbýlishús

Snorri Snorrason

3 dagar síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 135.5

Fjölbýlishús

3 dagar síðan