Samanburður á eignum

Viðeyjarsund, Selfossi

Viðeyjarsund 10, 801 Selfossi
23.700.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.01.2020 kl 16.33

 • EV Númer: 3258589
 • Verð: 23.700.000kr
 • Stærð: 64.3 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2008
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

Fallegt og vel viðhaldið sumarhús á einni hæð á  þessum vinsæla stað í landi Kiðjabergs í Grímsnes- og Grafningshrepp. Frábær staðsetning, stutt á golfvöllinn, sundlaug, ýmsa þjónustu svo og í margar náttúruperlur suðurlands.
Húsið er byggt 2008 og er hið vandaðasta t.d. eru innréttingar og skápar sérsmíðaðar úr eik.   Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands alls 64,3 fm sem skipist þannig að bústaðurinn er 54,3 fm en raun stærð hússins er ca. 60 fm og síðan er 10 fm geymsluhús. Hiti og rafmagn er í húsinu, steyptur grunnur. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax
 
Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og skápum.  Hol/stofa og eldhús er eitt rými, p.parket á gólfi, útg. út á stóra verönd í suður, skyggni. Eldhúsið er opið í stofuna, stæði f. uppþv. vél.  Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, sturta.  Þvottaaðstaða er í geymsluskúr.  Stór verönd, heitur pottur.  Fallegt og vel skipulagt hús á góðum stað. 

Leigulóð, lóðareigandi er Sjómannadagsráð. 

Allar nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í síma 862-3377 / eirikur@as.is og Kristófer Fannar Guðmundsson lögfræðingur og nemi í lgf. í síma 661-4066 / kristofer@as.is
 

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 23.700.000kr
 • Fasteignamat 20.200.000kr
 • Brunabótamat 23.810.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2008
 • Stærð 64.3m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 6. janúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Geymsla

10 m² 2008

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Viðeyjarsund
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Eiríkur Svanur Sigfússon
Eiríkur Svanur Sigfússon
862-3377862-3377
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Öndverðarnes lóð, Selfossi

38.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 72.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

8 mánuðir síðan

38.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 72.6

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efri-Reykir, Selfossi

33.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 139.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

4 mánuðir síðan

33.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 139.6

Sumarhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórsstígur, Selfossi

49.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 169

Sumarhús

Pétur Pétursson

3 mánuðir síðan

49.700.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 169

Sumarhús

3 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Mosavegur SUMARHÚS, Selfossi

25.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 59.9

Sumarhús

Sveinn Eyland Garðarsson

9 mánuðir síðan

25.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 59.9

Sumarhús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Syðri-Reykir 3, Selfossi

18.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

18.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77

Sumarhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

V-Gata, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.6

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

6 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 106.6

Sumarhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sogsbakki, Selfossi

48.500.000kr

Herbergi: 3m²: 93.9

Sumarhús

Úlfar Þór Davíðsson

16 klukkustundir síðan

48.500.000kr

Herbergi: 3m²: 93.9

Sumarhús

16 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Grenilundur, Selfossi

10.800.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 27.9

Sumarhús

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

8 mánuðir síðan

10.800.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 27.9

Sumarhús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Fljótsbakki, Selfossi

69.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 117.4

Sumarhús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

69.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 117.4

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Borgarhólsstekkur, Selfossi

31.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 83.6

Sumarhús

31.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 83.6

Sumarhús