Samanburður á eignum

Þingholtsstræti, Reykjavík

Þingholtsstræti 25, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.03.2020 kl 13.02

 • EV Númer: 3277937
 • Stærð: 563 m²
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: * Endurgerðarverkefni*** sögulegt 563 fm. hús sem er í endurgerðarferli (sjö íbúðir) auk 147 fm húss (gert ráð fyrir þremur íbúðum) sem reisa má á lóðinni í hjarta miðborgarinnar. Húsið er byggt árið 1884 og endurgert að hluta 1986. Búið er að hreinsa innan úr húsinu og eru nýjar teikningar á lokametrunum.

Virðulegt  og sögulegt samtals  563 fm hús stendur á lóðinni sem reist var af Sjúkrahúsfélagi Reykjavíkur á árunum 1882-1884. Kjallari hússins er hlaðinn en efri hæðir úr timbri. Að utan er húsið klætt með bárujárni og timbri. 
 
Utanhússklæðning og gluggar endurnýjað árið 1986. 
 
Búið er að hreinsa innan úr húsinu og nú verið er að endurhanna það að innan. 
Gert er ráð fyrir að í húsinu verði sjö íbúðir. Tvær á hverri hæð en ein í kjallara þar sem einnig verða geymslur ofl. 
Að auki er heimilt að byggja allt að 186 fm hús  á lóðinni þar sem gert er ráð fyrir þremur litlum íbúðum. Verður ÞIngholtsstræti 25b.
 
Húsið er friðaða að utan en nýjar teikningar gera ráð fyrir að settur verði kvistur á húsið og viðbygging stækkuð. 
 
Eignarlóð. 
 
Verðugt og skemmtilegt verkefni í gamla bænum. 

Nánari upplýsingar veitir: 

Þórhallur Biering Guðjónsson í síma 896-8232 thorhallur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 69.150.000kr
 • Brunabótamat 88.850.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 563m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 18. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þingholtsstræti
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórhallur Biering
Þórhallur Biering

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ásvallagata, Reykjavík

37.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

12 mánuðir síðan

37.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Eiríksgata (LEIGA), Reykjavík

185.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 54.5

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

3 vikur síðan

185.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 54.5

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

6 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

43.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

6 mánuðir síðan

43.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 64.5

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með
Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með

Hverfisgata 85 íbúð 411, Reykjavík

83.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórarinn Thorarensen

3 vikur síðan

83.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skólavörðustígur, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 168.2

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

4 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 168.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65.6

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65.6

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 mánuðir síðan

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104.1

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Leifsgata, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 198.7

Fjölbýlishús

Böðvar Sigurbjörnsson

1 mánuður síðan

89.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 198.7

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

2 ár síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 77.2

Fjölbýlishús

2 ár síðan