Borg fasteignasala 519-5500 kynnir í einkasölu fasteignina að Laugaveg 74, 101 Reykjavík. Fasteignin skiptist í 19 herbergja íbúðahótel ásamt rekstri, Veitingastað á jarðhæð og aðskilið verslunarrými á jarðhæð. Fasteignin er staðsett á vinsælum stað á Laugarveginum.
Húsnæðið er innréttað sem 19 herbergi ásamt veitingastað og aðskildri verslun á jarðhæð. íbúðirnar 19, allar vel innréttaðar með eldhúsaðstöðu og baðherbergi. Á jarðhæð er glæislega innréttaður veitingastaður og gestamóttaka fyrir hótelið en inngangur er í hótelið á jarðhæð. Lyfta er í þessu rými. Á efri hæðum eru einnig lín og ræstikompur, ein á hvorri hæð. Jarðhæðin götumegin er tvískipt, veitingastaður og aðstaða fyrir hótelið hins vegar og annars vegar verslunarrýmið. Veitingastaðurinn er í útleigu. Heildareigninn er til sölu ásamt rekstri á hótelinu og rekstrarfé þar. Í dag er rekið hótelið OK studios og hefur hótelið fengið góðar umsagnir sjá hér https://www.booking.com/hotel/is/ok.is.html?aid=304142;label=gen173nr-1FCAEoggI46AdIM1gEaHCIAQGYARO4ARfIAQzYAQHoAQH4AQuIAgGoAgO4Ao_PpO8FwAIB;sid=45ab8952ba1f6a1c88fe8ca5c41825a8;dest_id=261786;dest_type=landmark;dist=0;group_adults=2;group_children=0;hapos=33;hpos=8;no_rooms=1;room1=A%2CA;sb_price_type=total;sr_order=popularity;srepoch=1575561142;srpvid=f2236f9bfa8e005e;type=total;ucfs=1&#hotelTmpl Húsið er byggt 2011-2012 steypt, þrjár hæðir og kjallari undir hluta af húsinu.
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG
fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði