Samanburður á eignum

Hlíðarbraut, Blönduósi

Hlíðarbraut 10, 540 Blönduósi
39.900.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.03.2021 kl 08.18

 • EV Númer: 3337068
 • Verð: 39.900.000 kr
 • Stærð: 236.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1976
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus fasteignasala Blönduósi kynnir stórt einbýlishús á Blönduósi. Góð staðsetning í kyrrlátri götu, suður garður. 

Hlíðarbraut 10, Blönduósi er stórt og gott einbýlishús á eftirsóknaverðum stað í bænum. Íbúðarhúsið var byggt árið 1976 og er 134 fm að stærð. Bílskúr var byggður árið 1987 og er 56 fm. Garðskáli var byggður við húsið árið 1988 og er hann 46,5 fm. Alls er húsið 236 fm skv. fasteignarmati. Stór sólpallur er sunnan og vestan við sólstofuna. Húsið er klætt að utan með Steni-plötum. Frárennslislagnir utanhúss eru nýlega endurnýjaðar og verið er að endurnýja ofna.

Nánari lýsing

Komið er inn í flísalagða forstofu og þaðan er gengið inn í stofuna. Úr stofunni er gengið inn í eldhúsið og inn á svefnherbergisgang. Parket er á gólfum forstofu, stofu og svefnaherbergisgangi. Á svefnherbergisgangi eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús með inngangi.

Eldhúsið: Rúmgott rými með ágætis eldhúsinnréttingu. Nokkuð góð tæki eru í eldhúsi m.a. gashellur, ofn í vinnuhæð og tvöfaldur ísskápur. Í eldhúsi er borðkrókur og er hann fastur við eldhúsinnréttinguna. Korkur á gólfi þarfnast endurnýjunar.

Stofa: Góð stofa er í húsinu ásamt borðstofu. Afmarkað rými er í stofu með harmonikkuhurð þar á milli. Arinn er í stofunni. 

Svefnherbergi: Svefnherbergi eru 3 og eru þau á svefnherbergisgangi. Auðvelt væri að stúka af herbergi í stofu sem áður var forstofuherbergi, góðir skápar eru í hjónaherbergi og einu barnaherbergi. Dúkar á gólfi.

Baðherbergi : Baðherbergið er staðsett á svefnherbergisgangi. Þar er sturta, baðkar og innrétting.

Þvottahús: Þvottahús er á svefnherbergisgangi með inngangi. Gott skápapláss er í þvottahúsinu og flísar á gólfi. Inngangurinn vísar út á bílaplanið.

Forstofa: Flísalögð með ágætis skáp.

Sólstofa: Glæsileg flísalögð sólstofa er sunnan við húsið og er gengið inn í hana af svefnherbergisgangi. Heitur pottur er í sérstöku rými í sólstofunni og þarfnast hann endurnýjunar. 

Lóðin: Á lóðinni er stór sólpallur. Stórt bílaplan er við húsið.

Bílskúr. Stór bílskúr er við húsið. Tvær geymslur eru í honum ásamt salerni.

Stutt í alla þjónustu : Göngufæri er í skólann og verslunina og kirkjan og félagsheimilið er í næsta nágrenni. 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 39.900.000kr
 • Fasteignamat 25.950.000kr
 • Brunabótamat 80.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1976
 • Stærð 236.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 5. mars 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

með geymslum 56 m² 1987

Garðskáli

47 m² 1988

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hlíðarbraut
 • Bær/Borg 540 Blönduósi
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 540
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Stefán Ólafsson
Stefán Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu

m²: 410.1

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

85.000.000 kr

m²: 410.1

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Aðalgata, Blönduósi

19.700.000 kr

Barðh.: 1m²: 133.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Stefán Haraldsson

2 ár síðan

19.700.000 kr

Barðh.: 1m²: 133.4

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Húnabraut, Blönduósi

34.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Stefán Ólafsson

1 ár síðan

34.000.000 kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 254.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 ár síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hlíðarbraut, Blönduósi

39.700.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 184.9

Einbýlishús

Geir Sigurðsson

1 mánuður síðan

39.700.000 kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 184.9

Einbýlishús

1 mánuður síðan