Samanburður á eignum

Frakkastígur, Reykjavík

Frakkastígur 12A, 101 Reykjavík
49.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.01.2020 kl 12.21

 • EV Númer: 3427095
 • Verð: 49.900.000kr
 • Stærð: 80.3 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Mjög bjarta og fallega 3ja herbergja endaíbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu. Efri hæð er 16,7 fm auk um 14 fm undir súð því er gólfflötur er mun stærri en birt flatarmál. Íbúðin var að mestu endurnýjuð árið 2006. Samliggjandi stofa, borðstofa og eldhús. Svefnherbergi og stórt rými á efri hæð upplagt sem rúmgott svefnherbergi/unglingaherbergi . Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000 eða thorunn@miklaborg.is

Gengið er inn um inngang frá svalagangi, en aðeins þrjár íbúðir eru á þriðju og efstu hæð hússins.

Komið er í opið og bjart alrými,  sem telur fallega forstofu með fatahengi, góða stofu, borðstofu og eldhús með aukinni lofthæð að hluta til.  Á vinstri  hönd frá forstofu er rúmgott svefnherbergi með fallegum skápum með rennihurðum. Íbúðin er  björt endaíbúð á austurenda.   Í stofu eru góðir gluggar á gafli og gólfsíðir gluggar til suðurs þar sem gengið er út á skjólsælar suðursvalir.  Eldhúsið er í framhaldi af stofu með góðu vinnurými og fallegum kvistglugga með útsýni að Hallgrímskirkju.

Baðherbergið er flísalagt og með nýrri nettri innréttingu.  Þar er baðker með sturtuaðstöðu og salernið er upphengt.

Á forstofu og baðgólfi eru dökkar náttúrurflísar, en á öðrum gólfum neðri hæðar er fallegt dökkt viðarpakert frá Parka með burstaðri áferð.  Öll neðri hæð íbúðarinnar var endurnýjuð árið 2006, baðherbergi, eldhús, gólfefni og flestir ofnar.

Gengið er upp einfaldan stiga á efri hæð íbúðarinnar sem er 30,8 fm að nettó flatarmáli, en birt stærð  efri  hæðar er 16,7 fm. Hæðin er nýtt sem sjónvarpsstofa, en væri upplögð sem stórt svefnherbergi td. fyrir unglinginn.  Bæði eru gluggar á gafli og þakgluggar og lofthæð víða góð  Ljóst parket er á gólfum.

í kjallara er 8,4 fm sérgeymsla íbúðarinnar ásamt skemmtilegri sameign. Þar er  þvottahús, sauna og sameiginlegri sturtu, sem nýtt er sem geymsla í augnablikinu, en bíður upp á ýmsa möguleika.Íbúðinni tilheyrir sérmerkt stæði í snyrtilegri lokaðri bílageymslu þar sem einnig er þvottastæði.

Ekið er í bílageymsluna frá Frakkastíg, en aðal inngangur fyrir gangandi er frá Grettisgötu.

Sérstaklega björt og fallegendaíbúð á þessum frábæra stað.  Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 42.100.000kr
 • Brunabótamat 34.250.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 80.3m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 21. janúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Frakkastígur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

6 mánuðir síðan

59.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Klapparstígur, Reykjavík

49.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 76.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

49.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 76.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Vatnsstígur, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brandur Gunnarsson

4 mánuðir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Frakkastígur, Reykjavík

43.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brandur Gunnarsson

5 dagar síðan

43.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hverfisgata 85 íbúð 306, Reykjavík

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 43.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sveinn Eyland

3 vikur síðan

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 43.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

70.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 115.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

7 mánuðir síðan

70.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 115.4

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðastræti, Reykjavík

75.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.4

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

75.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Öldugata, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 95

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.2

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan