Samanburður á eignum

Reykjaborg, Varmahlíð

Reykjaborg , 560 Varmahlíð
79.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.01.2020 kl 08.11

 • EV Númer: 3428131
 • Verð: 79.500.000kr
 • Stærð: 1206.8 m²
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Domus á Blönduósi hefur fengið jarðirnar Reykjaborg (214-1372), Miðvelli (214-1324) og Grímsstaði (214-1046) í Skagafirði til sölu. Mikið jarðnæði með fjölbreyttum möguleikum í innsveitum Skagafjarðar. Reykjaborg er um 10 km akstur suður af Varmahlíð, um það bil 55 ha og þar af er ræktað land talið um 30 ha. Þar er 240 fermetra einbýlishús, vélageymsla, fjárhús og önnur útihús.  Miðvellir og Grímsstaðir eru í Svartárdal, um það bil 25 km akstur suður af Reykjaborg, samtals teljast þær jarðir um 770 ha og þar er enginn húsakostur. Alls eru jarðirnar skráðar 824 ha á nytjaland.is. Landamerki eru sögð vera glögg og ágreiningslaus. Jarðirnar seljast í einu lagi.

Íbúðarhúsið er skráð 240 fermetrar. Svefnherbergi eru 6, tvö baðherbergi flísalögð með sturtu og baðkeri, stórt eldhús, rúmgóð stofa, stór garðskáli með heitum potti, forstofa, gangur með vinnuaðstöðu, gott þvottahús með innréttingum og sérinngangi og góð geymsla. Parket er á gólfum í stofu, gangi og svefnherbergjum að hluta til. 

Bústofn sem fylgir eru 330 ær á fóðrum (405 ærgildi) og 10-11 hross. Vélakostur getur fylgt ef um það semst.

Jarðhiti er nýttur til húshitunar í Reykjaborg, 60 gráðu heitt sjálfrennandi vatn um tveggja tommu rör.
Samkvæmt frumúttekt á smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra (mars 2018) er hugsanlegt að virkja Svartá í Svartárdal með 2,3 MW virkjun.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1.715.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

848.000kr 1582

Óskilgreint/vantar

13.850.000kr 93 m² 1936

Fjós

177.000kr 31 m² 1936

Hlaða

117.000kr 39 m² 1936

Votheysgryfja

1949

Véla/verkfærageymsla

638.000kr 194 m² 1960

Geymsla

215.000kr 65 m² 1961

Hlaða

1.940.000kr 260 m² 1981

Óskilgreint/vantar

103 m² 1984

Fjárhús

410.000kr 68 m² 1965

Geymsla

961.000kr 112 m² 1979

Garðskáli

44 m² 2004

Fjárhús

4.490.000kr 197 m² 2007

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Reykjaborg
 • Bær/Borg 560 Varmahlíð
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 560
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Stefán Haraldsson
Stefán Haraldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Merkigil Skagafirði, Varmahlíð

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4m²: 516.1

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4m²: 516.1

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan