Samanburður á eignum

Búhamar, Vestmannaeyjum

Búhamar 15, 900 Vestmannaeyjum
53.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.04.2020 kl 14.28

 • EV Númer: 3478941
 • Verð: 53.900.000kr
 • Stærð: 197.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1975
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT FASTEIGNIR, Eldey Vestmannaeyjum, Goðahrauni 1 – SÍMI 481-1313 KYNNA
Búhamar 15 í Vestmannaeyjum.   Upplýsingar gefur Dísa Kjartansdóttir í síma 861-8901 disa@alltfasteignir.is 

Lýsing:
Eignin er í söluferli !!!!!!!!!!!!!!!!  Um er að ræða virkilega skemmtilegt og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð við einkar fjölskylduvæna botnlangagötu í Vestmannaeyjum.  Eignin er 197,1m2 að stærð og þar af er 55,7m2 bílskúr.  Eignin er byggð úr forsteyptum einingum árið 1975.  Bílskúrinn var byggður 1984.  Fyrir framan bílskúrinn er 110m2 hellulögð innkeyrsla  Á vesturhlið bílskúrs er sérinngangur í einkar snyrtilega og góða geymslu.  Húsið er allt einangrað að innan og innveggir eru hlaðnir.  Eignin er opin, björt og skemmtilegt fyrirkomulag er á allri eigninni og einkar fjölskylduvænt.  Þá er hægt er að ganga beint úr stofunni út á sólpallinn sem snýr í vestur og er með góðu skýli fyrir grillið og er sérlega rúmgóður, sólríkur og vel afgirtur.  Eigendur hafa endurnýjað stóran hluta eignarinnar á síðustu 10 árum.  Búið er að skipta um glugga á austur- og suðurhlið hússins.  Eins var gler í gluggum endurnýjað á vesturhlið hússins. Allar innréttingar eru úr kirsuberjavið og mahogný sem og innihurðar.  Þá var skipt um báðar útidyrahurðarnar fyrir 7 árum.  Allt rýmið er einkar opið og góð tenging milli stofu og eldhúss.  Einkar vel hefur verið hugsað um þessa eign og henni haldið vel við.  Stutt er í skóla, á golfvöllinn, þá er einnig afar stutt í hreina nátturuna, hún er einungis handan við veginn.  Frábær eign sem vel er vert að skoða.   

Anddyri, náttúruflísar á gólfi.  Falleg millihurð með gleri.  Góðir skápar.    
Hol/gangur, náttúruflísar á gólfi. 
Gestasnyrting, flísar í hólf og gólf.  Nett innrétting.  Klæðning í lofti. 
Eldhús, góð innrétting.  Flísar á milli skápa.  Náttúruflísar á gólfi.  Góð lýsing.       
Stofa/borðstofa, Náttúruflísar á gólfi.  Hægt að ganga út á sólpall sem snýr í vestur. 
Stofa/sjónvarpsstofa, nátturuflísar á gólfi. 
Herbergi 1, plastparket á gólfi.  Skápar.  Klæðning í lofti, innfelld lýsing.    
Herbergi 2, plastparket á gólfi.  Skápar.  Klæðning í lofti.   
Herbergi 3, plastparket á gólfi.  Skápar.  Klæðning í lofti.   
Herbergi 4, plastparket á gólfi.  Er inn af anddyri.  Frábært fyrir unglinginn. 
Baðherbergi, sturta, sérsmíðuð innrétting og baðskápur.  Góð lýsing.  Hiti í gólfi.  Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús, vel útbúið með góðum hillum og skápum.  Vaskur.  Flísar á gólfi. 
Bílskúr, epoxy á öllu gólfi og rúman meter upp með veggjum.  Snyrtilegur og mjög rúmgóður.  Nýleg bílskúrshurð, rafmagn, heitt og kalt vatn.      
Geymla, með góðum hillum.  Nýlegur ofn.  Nýlega máluð. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 53.900.000kr
 • Fasteignamat 43.250.000kr
 • Brunabótamat 60.200.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1975
 • Stærð 197.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 2. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

56 m² 1984

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Búhamar
 • Bær/Borg 900 Vestmannaeyjum
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 900
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Arndís María Kjartansdóttir lfs
Arndís María Kjartansdóttir lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Búastaðabraut, Vestmannaeyjum

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 267.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 267.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Vestmannabraut, Vestmannaeyjum

23.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

23.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Hásteinsvegur, Vestmannaeyjum

18.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

18.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 117

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Kirkjuvegur, Vestmannaeyjum

31.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

31.400.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til sölu
Til sölu

Brekastígur, Vestmannaeyjum

24.300.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 156.1

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

24.300.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 156.1

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til sölu
Til sölu

Illugagata, Vestmannaeyjum

33.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.5

Einbýlishús

33.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.5

Einbýlishús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Brimhólabraut, Vestmannaeyjum

44.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 248.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

44.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 248.8

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum