Samanburður á eignum

Hafnarbraut, Höfn í Hornafirði

Hafnarbraut 8, 780 Höfn í Hornafirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.02.2021 kl 23.07

 • EV Númer: 3496758
 • Stærð: 326.8 m²
 • Svefnherbergi 8
 • Baðherbergi: 8
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1932
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

TILBOÐ ÓSKAST Í FALLEGT GISTIHEIMILI  Á HÖFN Í HORNAFIRÐI.

Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og  Snorri Snorrason löggiltur Fasteignasali S:895-2115, snorri@valholl.is, kynna til sölu:
Nýibær Guesthouse Höfn Hornafirði: 

Nýjabær Guesthouse er staðsett í hjarta bæjarins, rétt við höfnina þar sem ferðaþjónustuhjartað slær sem hraðast. 
https://www.facebook.com/NyibaerGuesthouse/ https://nyibaerguesthouse.wordpress.com/2013/04/28/nyibaer-guesthouse/ http://www.booking.com/hotel/is/nyibaer-guesthouse.is.html

Í Nýjabæ Guesthouse eru 8 tveggjamanna herbergi með baði ásamt borðsal, eldhúsi, móttöku og þvottaherbergi.  Herbergin eru öll útbúin hefðbundnu innbúi, rúm, fatahengi, stólar, sjópvörp ofl. Í borðsal stólar og borð fyrir 20 manns ásamt  innréttinu með vask. Í eldhúsi eru hefðbundin eldunartæki, vaskar, innrétting ofl.
Í þvottaherbergi eru þvottavélar og þurkarar ásamt vinnuaðstöðu, innréttingum, starfsmanna wc og skolvask.  Allt innbú, lausafé viðskiptavild fylgir ásamt nafni, logoi vefsíðum, bókunarsíðum og kostuðum samfélagsmiðlasíðum.

Elsti hluti hússins var byggður  1932  sem íbúðarhús en síðar stækkað í áföngum og er nú 230,2 fm  á 2 hæðum, að auki er 48,3 fm bílskúr. Samtals er fasteignin 278,5 m². 
Frá árinu 2015 hefur húsið verið endurnýjað jafnt að innan sem utan og 2016 og 2017 var húsið endurskipulagt og ný baðherbergi í 6 af 8 herbergjum.
Að utan var húsið einangrað og klætt með litaðri stálklæðningu, skipt um glugga og útihurð. Þakjárn endurnýjað á hluta af húsinu.
Að innan var innveggja klæðning endurnýjuð að mestu og   burðarvirki hússins endurbætt ásamt millilofti.
 6 herbergi eru  með nýjum gólfefnum og 6  baðherbergi eru  með vegghengdum hreinlætistækjum og "walkin" sturtum. 
Vatnslagnir hússin eru að mestu nýjar svo og frárennsli. Raflagnir eru mikið endurnýjaðar. 3ja fasa rafmagn er í eldhúsi. Samtengt brunakerfi er í húsinu sem sendir boð í síma.
Bílskúrinn er óinnréttaður og nú nýttur sem geymsla en góðir möguleikar eru á að breyta honum  nokkur  herbergi.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Snorri Snorrason löggiltur Fasteignasali S:895-2115, snorri@valholl.is.
Ertu í fasteignahugleiðingum, viltu selja ? Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 20 ára samfeldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, hafið samband í síma 895-2115 eða snorri@valholl.is

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.  VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015, 2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM.  
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 39.800.000kr
 • Brunabótamat 89.470.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 1932
 • Stærð 326.8m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 8
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 8
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 4. febrúar 2021
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

48 m² 1940

Bílskúr/Bílskýli/Annað

48 m² 1940

Óskilgreint/vantar

63 m² 1998

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hafnarbraut
 • Bær/Borg 780 Höfn í Hornafirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 780
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Snorri Snorrason
Snorri Snorrason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Höfn í Hornafirði

18.900.000 kr

Barðh.: 1m²: 98.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Helgi Jóhannes Jónsson

4 mánuðir síðan

18.900.000 kr

Barðh.: 1m²: 98.5

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

4 mánuðir síðan