Borg fasteignasala kynnir til leigu einstakt tækifæri í Skeifunni 5.829 fermetra verslunar og þjónustuhúsnæði á þessu vinsæla stað í Reykjavík.
Leigusali er tilbúinn að innrétta að óskum kaupanda. Stutt aðkoma út á stofnbrautir.
Miklir möguleikar varðandi að hanna húsið undir ýmsan rekstur. Næg bílastæði á lóð Húsnæðið getur verið laust til afhendingar fljótlega. Innkeyrsluhurðar á baklóð.
Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 brandur@fastborg.is hjá BORG
fasteignasölu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
Skoða allar myndir