Samanburður á eignum

Flugvallarbraut, Reykjanesbæ

Flugvallarbraut 731, 262 Reykjanesbæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.05.2020 kl 13.18

 • EV Númer: 3520642
 • Stærð: 711.1 m²
 • Byggingarár: 1984
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu 670 fermetra steinsteypt hús á 3.256 fermetra lóð við Flugvallarbraut í Reykjanesbæ.

Húsnæðið skiptist í opið rými með aukinni lofthæð, snyrtingum og kaffistofum. 

Góð aðkoma er að húsinu og næg bílstæði á malbikuðu bílaplani. Húsnæðið hýsti áður starfsemi gagnavers. 

Húsnæðið þarfnast standsetningar.  Húsnæðið er laust til afhendingar strax. 

Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 brandur@fastborg.is  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 67.505.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 1984
 • Stærð 711.1m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 0
 • Baðherbergi 0
 • Eldhús 0
 • Bílskúr 0
 • Hæðir í húsi 0
 • Íbúð er á hæð 0
 • Skráð á vef: 6. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1.510.000kr 16 m² 1984

Óskilgreint/vantar

1.275.000kr 13 m² 1984

Óskilgreint/vantar

1.160.000kr 12 m² 1984

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Flugvallarbraut
 • Póstnúmer 262
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Brandur Gunnarsson
Brandur Gunnarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar