Samanburður á eignum

Úlfarsbraut, Reykjavík

Úlfarsbraut 36, 113 Reykjavík
85.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.04.2020 kl 11.37

 • EV Númer: 3520950
 • Verð: 85.900.000kr
 • Stærð: 213.5 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Ásgrímur Ásmundsson lögmaður og lgf. kynna: Glæsilegt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Úlfarsbraut í Úlfarsárdal í Reykjavík. Eignin er 214 fm, þar af er íbúðarrými 189 fm og bílskúr 25 fm. Hjónaherbergi með fataherbergi, tvö barnaherbergi, stórt þvottaherbergi með innréttingu, yfirbyggðar svalir, hiti í gólfum og steinn á borðum í eldhúsi og á baðherbergi. Bókaðu skoðun í s. 865-4120 eða asi@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Um er að ræða parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Efri hæð skiptist í anddyri, gestasnyrtingu, eldhús, borðstofu, stofu, yfirbyggðar svalir og bílskúr. Neðri hæð skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, tvö rúmgóð barnaherbergi, sjónvarpsherbergi, stórt þvottaherbergi og baðherbergi. Búið er að helluleggja fyrir framan hús en lóð er ófrágengin á hlið og fyrir aftan hús.

 

Anddyri er með stórum fataskáp og flísum á gólfi.

Gestasnyrting er með vaskinnréttingu og upphengdu salerni, flísar á gólfi.

Stofa og borðstofa eru rúmgóðar og bjartar með stórum gluggum og flísum á gólfi. Frá stofu er útgengt á yfirbyggðar svalir í suður.

Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu, efri skápar með framhliðum úr hnotu, tengi fyrir uppþvottavél, steinn á borðum, niðurfelldur vaskur og helluborð. Hvítar flísar á milli borðs og efri skápa. Innbyggður örbylgju- og bakaraofn.

Hjónaherbergi er rúmgott með 7,4 fm fataherbergi. Útgengt er í bakgarð frá hjónaherbergi.

Barnaherbergi eru tvö talsins með parketi á gólfi. Annað herbergið er með fataskáp.

Sjónvarpsherbergi er gluggalaust með parketi á gólfi.

Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, vaskinnréttingu með niðurfelldum vaski og stein á borðum, upphengdu salerni, sturtu með glerskilrúmi og baðkari.

Þvottaherbergi er með innréttingu fyrir þvottavél, þurrkara og skolvaski.

Sérgeymsla er rúmgóð og staðsett í kjallara.

Gólfefni er gagnheilt hnotuparket eða flísar.

 

 

Glæsilegt parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum stað í hverfi 113, Úlfarsárdal. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

 

Allar upplýsingar um eignina veitir:
Ásgrímur Ásmundsson hdl. og löggiltur fasteignasali í s. 865-4120 eða asi@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 85.900.000kr
 • Fasteignamat 55.700.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Tegund Parhús
 • Stærð 213.5m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 6. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Úlfarsbraut
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ásgrímur Ásmundsson
Ásgrímur Ásmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Friggjarbrunnur 39 og 41, Reykjavík

30.000.000kr

m²: 211.1

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

30.000.000kr

m²: 211.1

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

3 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Gefjunarbrunnur, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 250.9

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

Árni Þorsteinsson

9 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 250.9

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

9 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gefjunarbrunnur, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 238

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

Ásmundur Skeggjason

2 dagar síðan

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 238

Parhús, Parhús á tveimur hæðum

2 dagar síðan