Samanburður á eignum

Vallargata, Reykjanesbæ

Vallargata 13, 230 Reykjanesbæ
58.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.02.2020 kl 15.43

 • EV Númer: 3586772
 • Verð: 58.900.000kr
 • Stærð: 196.5 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Byggingarár: 1999
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Í einkasölu, Einstakt hús í gamla bænum í Keflavík – húsið var byggt árið 1999  og bílksúrinn árið 2008.

Húsið var flutt á Vallargötu 13 en ekki tókst betur til en svo að endubyggja þurfti húsið og því er það ansi nýlegt.

* Í húsinu eru 6 rúmgóð svefnherbergi
* Heitur pottur á skjólsælum sólpalli í bakgarðinum.
* Möguleiki er að loka á milli hæða og útbúa 2 íbúðir.
* 2 inngangar eru í húsið
* 50 fm bílskúr ( Draumur hvers karlmanns 🙂

Lýsing eignar; gengið er upp flísalagðar tröppur með hita í, gengið er inn á miðhæð hússins, þar eru Stofa og Eldhús ásamt baðherberginu.
Aðalhæðin;
Baðherbergið
er flísalagt með baðkari, sturtu, upphengdu salerni og innréttingu með vask.
Stofan er opin og björt, fallegir gluggar eru í húsinu í gamla stílnum, opið er á milli borðstofu og stofu og þaðan er gengið inn í eldhús.
Eldhúsið er með mahoný innréttingu og eyju, þar er helluborð og bakaraofn, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í eldhúsi.
Efri hæðin;
Gengið er upp stiga þar tekur við opið og bjart hol með kommóðum, æa efri hæðinni eru 2 svefnherbergi, mjög stórt hjónaherbergi og fínasta barnaherbergi, nýlegt harðparket er á allri efstu hæðinni.
Neðri hæðin;
Sér innagangur er á neðri hæðina
og því lítið mál að útbúa SÉR ÍBÚÐ. Gengið er niður tröppur í rúmgott hol og þaðan er innangengt í öll 4 svefnherbergin. Að auki er þvottahús á jarðhæðinni, úr þvottahúsi er hægt að ganga út í garð.
Bílksúrinn var byggður árið 2008, hitit er í gólfi og búið er að pússa og mála veggi. Gert er ráð fyrir háalofti en lokafráganga á loftinu vantar. 

Umhverfi hússins er allt hið snyrtilegasta, viðhaldsléttur garður með steinum, stór og skjólgóður sólpallur með garðhúsi fyrir grill og húsgögn er á pallinnum, heitur pottur og markisa.

Þetta er virkilega SJARMERANDI einbýlishús í gamla bænum sem er NÝLEGT að öllu leyti og með möguleika á að útbúa sér íbúð á neðstu hæðinni.

** SJÓN ER SÖGU RÍKARI **
 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 58.900.000kr
 • Fasteignamat 55.450.000kr
 • Brunabótamat 59.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1999
 • Stærð 196.5m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 17. febrúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

50 m² 2008

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vallargata
 • Bær/Borg 230 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 230
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Guðjón Sigurjónsson

8 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiteigur, Reykjanesbæ

37.800.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 159.7

Einbýlishús

Þröstur Ástþórsson

1 mánuður síðan

37.800.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 159.7

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Edda Svavarsdóttir

8 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut , Reykjanesbæ

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 229.7

Einbýlishús

Haraldur Guðmundsson

6 mánuðir síðan

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 229.7

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 239.9

Einbýlishús

Haraldur Guðmundsson

9 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 239.9

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hjallalaut , Reykjanesbæ

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Edda Svavarsdóttir

8 mánuðir síðan

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

69.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 235.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hjallalaut, Reykjanesbæ

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

85.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 229.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til sölu
Til sölu

Hjallalaut, Reykjanesbæ

69.500.000kr

Herbergi: 4m²: 235.5

Einbýlishús

Haraldur Guðmundsson

9 mánuðir síðan

69.500.000kr

Herbergi: 4m²: 235.5

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langholt, Reykjanesbæ

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

1 mánuður síðan

57.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 168

Einbýlishús

1 mánuður síðan