Samanburður á eignum

Miklabraut, Reykjavík

Miklabraut 60, 105 Reykjavík
44.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.03.2020 kl 16.14

 • EV Númer: 3590512
 • Verð: 44.900.000kr
 • Stærð: 116.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Byggingarár: 1947
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

*** Eignin er seld og er í fjármögnunarferli***

Fjölhús fasteignasala kynnir mikð endurnýjaða fjögurra til fimm herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli við Miklubraut 60, í Reykjavíkur.
Um er að ræða bjarta og vel skipulagða 116,7 fm endaíbúð þar af 12,6 fm sér íbúðarherbergi í kjallara. Íbúðin er mikið endurnýjuð, nýlegt eldhús, baðherbergi, gólfefni og skápar. Nýtt rafmagn var dregið í íbúðina og neysluvatnslagnir í eldhúsi endurnýjaðar 2017.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús og borðstofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Sér íbúðarherbergi auk geymslu er í kjallara.
Nánari lýsing:
Gengið er inn í rúmgott hol þaðan sem gengið er inn í öll rými íbúðar.
Eldhús og borðstofa eru í sama rými, þaðan er innangengt í stofu. Falleg frönsk hurð skilur að rými stofu og eldhúss. Úr eldhúsi er útgengt á litlar suður-svalir.
Stofa er björt og rúmgóð með glugga í suður og vestur.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum skápum.
Barnaherbergi eru tvö með góðum skápum.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, vegghengt salerni og baðkar með sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Í kjallara er sér íbúðarherbergi sem tilvalið er til útleigu, snyrtilegt herbergi með aðgangi að snyrtingu og sturtuaðstöðu.
Í kjallara er einnig sameiginleg þvotta og þurrkaðstaða, hjóla og vagnageymsla ásamt sér geymslu íbúðar.

Frábær staðsetning í hjarta Reykjavíkur. Leikskóli, grunnskólar og menntaskólar innan hverfisins ásamt íþróttasvæði Vals við Hlíðarenda. Þá er stutt í miðbæinn og Kringluna með fjölbreyttri þjónustu, veitingastöðum og verslunum. Frábær útivistarsvæði við Klambratún, Öskjuhlíð og Nauthólsvík í næsta nágrenni.

Nánari upplýsingar veita: Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, gudbjorg@fjolhus.is, gsm: 899 5533
Thelma Víglundsdóttir löggiltur fasteignasali, thelma@fjolhus.is, gsm: 860 4700

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa:
Stimpilgjald: Kaupandi greiðir stimpilgjald af kaupsamningi, einstaklingar greiða 0,8 % af fasteignamati, sé um að ræða fyrstu eign greiða kaupendur 0,4% af fasteignamati. Lögaðilar greiða 1,6% af fasteignamati.
Þinglýsingarkostnaður: kr. 2.500,- af hverju skjal sem þinglýst er, í samræmi við verðskrá sýslumanns.
Þjónustu og umsýslugjald Umsýsluþóknun til fasteignasölu í samræmi við verðskrá.
Ofangreind gjöld greiðir kaupandi við undirritun kaupsamnings
Lántökugjald:  Lántökugjald er fast gjald, innheimt af lánastofnun. upplýsingar um lántökugjald má finna á heimasíðum lánastofnanna.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 44.900.000kr
 • Fasteignamat 45.050.000kr
 • Brunabótamat 33.300.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1947
 • Stærð 116.7m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 11. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Miklabraut
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðbjörg Guðmundsdóttir
Guðbjörg Guðmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata , Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Eskihlíð, Reykjavík

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.1

Fjölbýlishús

Brynjar Baldursson

2 vikur síðan

51.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.1

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

41.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.5

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

2 vikur síðan

41.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.5

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata , Reykjavík

105.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 165

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

105.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 165

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Sólborg, Reykjavík

48.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 vikur síðan

48.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Gunnarsbraut, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 24.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 24.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stuðlaborg, Reykjavík

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til leiguLaus strax
Til leiguLaus strax

Langahlíð, Reykjavík

45.000kr á mánuði

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 10

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Steinar S. Jónsson

5 dagar síðan

45.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 10

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Langahlíð, Reykjavík

56.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

56.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Borgartún, Reykjavík

71.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 149.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ingileifur Einarsson

7 dagar síðan

71.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 149.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

7 dagar síðan