Samanburður á eignum

Ögurás, Garðabæ

Ögurás 3, 210 Garðabæ
52.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.03.2020 kl 08.37

 • EV Númer: 3623269
 • Verð: 52.900.000kr
 • Stærð: 91.5 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir tilbúna til afhendingar: Glæsilega 3ja herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi. Frábært útsýni að Bessastöðum, Gálgahrauni og að Snæfellsjökli. Mikil lofthæð í stofu og afar góð staðsetning innst í botnlanga á holtinu við stórt grænt svæði. Mjög gott skipulag. Opið eldhús, tvö svefnherbergi og geymsla innan íbúðar. Þvottahús inn af baðherbergi. Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali s:773-6000

Gengið er upp eina hæð á veglegan yfirbyggðan stigapall. Hátt og reisulegt þak er einnig yfir stærstum hluta stigans og hiti er í stétt frá bílaplani.  Komið er í flísalagða forstofu með góðum skápum. Hún rennur saman við  glæsilegt samliggjandi eldhús,  borðstofu og stofu með lofthæð yfir fjóra metra þar sem mest er.  Í stofunni er hár horngluggi með frábæru útsýni niður að Bessastöðum, að Snæfellsjökli og víðar.  Úr stofu er gengið út á góðar vestursvalir.

Eldhúsinnrétting er ljós  með mjög góðu skápaplássi og fallegum glasaskápum. 

Geymslan er haganlega staðsett innan íbúðarinnar og nýtist því afar vel t.d. sem fataherbergi.  Hún er 5,6 fm  að innanmáli.  Á móti geymslu er baðherbergið og þvottahús inn af því.  Bæði rýmin eru flísalögð.  Nett baðinnrétting er á baði og baðker með upphengdri sturtu.   Í þvottahúsi eru hillur, skápur og borð með skolvaski.

Hjónaherbergið er mjög rúmgott með góðum skápum og barnaherbergið er 10 fm einnig með mjög góðum skápum.  Gluggar beggja herbergja vísa til austurs að fallegu grænu svæði í holtinu og mjög langt er í næstu hús, þannig að staðsetningin er friðsæl og einstök.

Stílhreint parket er á öllum rýmum þar sem ekki eru flísar þar með talið á geymslu.  Húsið er steinað að utan og hefur nýlega verið sílanbaðað.

Sérlega vel hefur tekist til með skipulag Ásahverfis.  Kerfi göngustíga um hraun og græn svæði liðast um hverfið og tengist friðlandinu í Gálgahrauni.  Þá er stutt í glæsilega göngustíga meðfram strandlengjunni í Sjálandshverfi.

Sérstaklega skemmtileg og vel skipulögð eign á þessum vinsæla stað.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 52.900.000kr
 • Fasteignamat 44.500.000kr
 • Brunabótamat 30.550.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 91.5m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 23. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ögurás
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Mosagata (502), Garðabæ

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þórey Ólafsdóttir

2 vikur síðan

54.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Lyngás, Garðabæ

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

6 dagar síðan

54.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 91

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

6 dagar síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsvegur, Garðabæ

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

43.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 75.8

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Sjónarvegur, Garðabæ

58.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hafliði Halldórsson

2 vikur síðan

58.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 107.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Mosagata, Garðabæ

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 vika síðan

64.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Urriðaholtsstræti, Garðabæ

74.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 118.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðjón Sigurjónsson

3 vikur síðan

74.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 118.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Lyngás, Garðabæ

54.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

54.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með
Opið húsTil söluLaus straxVið mælum með

Vinastræti 6 íbúð 403, Garðabæ

52.900.000kr

Herbergi: 2m²: 90.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

52.900.000kr

Herbergi: 2m²: 90.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu