Samanburður á eignum

Gylfaflöt, Reykjavík

Gylfaflöt 17, 112 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.02.2020 kl 09.46

 • EV Númer: 3650070
 • Stærð: 371.3 m²
 • Byggingarár: 2020
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til leigu

Lýsing

BERG fasteignasala kynnir:

TIL SÖLU nýtt steinsteypt iðnaðar og skrifstofuhúsnæði við Gylfaflöt í Grafarvogi. Húsnæðið er á tveimur hæðum þar sem iðnaðarrými á jarðhæð er 185,8fm, skrifstofurými á 2.hæð er 181,3fm og millifllötur er 4,2fm.
Góð Staðsetning. Samtals 371,3fm.
 
Nánari lýsing
Á jarðhæð er iðnaðarrými með tveimur innkeyrsluhurðum ( hægt að keyra í gegn). Að framanverðu er hæð innkeyrsluhurðar 3,9m en 3m að aftanverðu. Á 2.hæð er gert ráð fyrir skrifstofu með kaffistofu og snyrtingu. Gert er ráð fyrir að afhenda húsnæðið á byggingastigi 4 með fullfrágenginni lóð en þó umsemjanlegt. Skipulagi hægt að breyta á báðum hæðum.

Skilalýsing
Húsið
verður fullklárað að utan með klæðningu, útiljósum, niðurföllum og því sem nauðsynlegt er. Bréfalúgur í hurðum. Lóð verður með malbiki, niðurföllum, sameiginlegum tveimur olíuskiljum (við B9101), skilveggjum, gróðri og kantsteini þar sem við á. Sameiginlegt inntaksrými fullklárað, málað, lagnir og inntök. Þrívíddarmyndir gefa hugmynd um endanlegt útlit en fyrirvari gerður um deili, endanlega liti/litatóna og frágang klæðninga. 
Lýsing rýma/hverrar einingar:  
Að innan verður húsið afhent á byggingastigi 4 auk eftirfarandi þátta. Kaupandi útvegar nýja iðnmeistara og byggingastjóra nema samið sé um annað og kostar breytingar á teikningum:
• Þak verður fullfrágengið að utan og með einangrun og rakasperru að neðan. Búið verður að koma fyrir loftræstirörum í þaki og ganga frá þeim við rakasperru. Kaupandi gengur sjálfur frá lagnagrind, raflagnarörum/dósum og klæðningu og kostar breytingar á teikningum ef þörf krefur.
• Rafmagn: Rafmagnstafla verður komin með mæli og höfuðöryggi og tenglum sem tengja á vinnuljósum/keyrsluhurðir en annars ekki kláruð eða frágenginn né merkt. Lagt er að og tengt fyrir keyrsluhurðir.  Keyrsluhurðir eru uppsettar með mótorum og rofum.  Ekki eru almennt steyptar dósir/lagnaleiðir í veggjum eða loftum nema að hluta heldur gert ráð fyrir utanáliggjandi lögnum/stokkum að stórum hluta (sjá rafmagnsteikningar). Útiljós eru komin og tengd í töflu með sólúri. Dós er fyrir viðbótar útiljós í hurðargati. Smáspennutafla með ídráttarröri f. ljósleiðara úr inntaksrými sér eða pláss fyrir í aðaltöflu/töflu 2 hæðar með skilrúmi. Gert ert ráð fyrir að hvert bil hafi þriggja fasa rafmagn, möguleiki á allt að 63A tengli en hver heimtaug er 200A sem skiptist á 4 bil.
• Miðstöð: Inntök kominn í húsið/hvert bil en miðstöðvarlögn ekki lögð. Húsið er teiknað m.v. hefðbundið ofnakerfi á efri hæð og gólfhita á jarðhæð, lagnir utanáliggjandi. Búið verður að leggja rör fyrir snjóbræðslu fyrir framan aðalkeyrsluhurð sem eru teiknuð á bakrásarlögn. Hiti kominn á gólfhita jarðhæðar en tengingar/stýringar ekki fullfrágengnar.
• Neysluvatn: Inntök komin í hvert bil en ekki lagt.
• Frárennsli: Frárennslislagnir eru PVC-U eða sambærilegt í gólfi jarðhæðar, eftir að leggja að/í  rýmum. Niðurföll í gólfi jarðhæðar. Ófrágengið í kringum göt.
• Stigi: Stigi er steyptur. Stigahandrið/handlistar ekki komið og fínfrágangur/sléttun stiga eftir.
• Málning/gólf: Allir veggir/loft og gólf eru ómeðhöndluð. Afrétting, fínfrágangur, möguleg slípun og undirbúningur gólfa/stigaþrepa á hendi kaupanda.
• Milliveggir: Engir léttir milliveggir eru komnir upp.
• Gluggar/útihurðir: Eru tilbúnir frá framleiðanda að utan en loka/þrifaumferð af málningu eftir sem og annar frágangur þar í kring eftir smekk hvers og eins s.s. sólbekkir/lagfæring úthorna og afrétting steypu.  

Afhending: Stefnt er að afhendingu áramót 2019/2020. Nánar skilgreind í kaupsamningi. Fyrirvari um minniháttar breytingar og fínfrágang lóðar allt að  6 mánuði eftir afhendingu. 

Viltu fullklárað? Hægt er að semja um fullnaðarfrágang einstakra verkþátta og er þá gefið verð í hvern fyrir sig. Áætlað er að kostnaður við fullfrágengið minna bil (231,5fm) án gólfefna, sé um 14 milljónir. 

Söluverð eignarinnar miðast við að kaupandi yfirtaki áhvílandi VSK-kvöð.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á og er 0,3% af endanlegu brunabótamati.
Húsnæðið selst veðbandalaust

Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur – sími. 896-4732 – netfang: david@berg.is
Pétur Pétursson
löggiltur fasteignasali – sími 897-0047 – netfang: petur@berg.is

Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 0kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 2020
 • Stærð 371.3m2
 • Herbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 24. febrúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Gylfaflöt
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bæjarflöt 1-3, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1932.1

Atvinnuhúsnæði

Þröstur Þórhallsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1932.1

Atvinnuhúsnæði

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Gylfaflöt, Reykjavík

55.000.000kr

m²: 231.5

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

6 mánuðir síðan

55.000.000kr

m²: 231.5

Atvinnuhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Stórhöfði, Reykjavík

139.900.000kr

m²: 674.6

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

9 mánuðir síðan

139.900.000kr

m²: 674.6

Atvinnuhúsnæði

9 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Brekkuhús, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 159

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 159

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Brekkuhús, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 341

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 341

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gylfaflöt, Reykjavík

225.000kr

m²: 90

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Björgvin Guðjónsson

1 mánuður síðan

225.000kr

m²: 90

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

1 mánuður síðan

Til leigu
Til leigu

Gylfaflöt, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 231.5

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 231.5

Atvinnuhúsnæði

6 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Gylfaflöt, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 70

Atvinnuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 70

Atvinnuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gylfaflöt, Reykjavík

79.500.000kr

m²: 266.3

Atvinnuhúsnæði

Jón Rafn Valdimarsson

2 ár síðan

79.500.000kr

m²: 266.3

Atvinnuhúsnæði

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Fossaleynir, Reykjavík

220.000.000kr

m²: 861

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

7 mánuðir síðan

220.000.000kr

m²: 861

Atvinnuhúsnæði

7 mánuðir síðan