Samanburður á eignum

Rjúpnahæð, Garðabæ

Rjúpnahæð 14, 210 Garðabæ
119.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 28.02.2020 kl 15.52

 • EV Númer: 3680732
 • Verð: 119.900.000kr
 • Stærð: 262.6 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2013
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Fasteigarsalan Höði kynnir eign sem er langt komin í byggingu. Eignin stendur á sérlega friðsælli og skjólgóðri endalóð þar sem er ágætis útsýni yfir Garðabæ.

Húsið er á byggingarstigi 5 en á matstigi 7. og afhendist í núvernadi ástandi, ófrágengið en mjög vel íbúðarhæft.

Húsið er á einni hæð þar er komið inn í forstofu sem er búið að parketleggja, þar innaf er gestasnyrting sem er fullkáruð bæði veggir og gólf flísalögð.

Innangengt er úr forstofu í 50m2 bílskúr sem er með tvíbreiðri bílskúrsshúrð sem er 2,4m á hæð

Þar inn af er komið annars vegar í miðrými sem nytist sem sjónvarpsherbergi og er staðsett í miðju húsinu. Þar er parket á gólfi.

Þaðan er hægt að ganga inn í rými sem er eldhús og stofa (um 60m2). Eldhúsið er með sérsmíðaðri elhúsinnréttingu og er bæði stofa og eldhús parketlögð.

Í húsinu eru 3 barnaherbergi. Tvö eru um 15m2 og er parketlögð og með fataskápum. Þriðja barnaherbergið er um 12m2 og er líka parketlagt.

Hjónaherbergi er með innangengt fataherbergi og útgengi á pall. Hjónaherbergið og fataherbergið eru bæði parketlöð (um 25m2).

Aðal baðherbergið er óklárt en búið er að kaupa innréttingar sem eru frá sama framleiðanda og á gestasnirtingu og sama stíl.
Innaf baðherbergi er þvotta hús.

Húsið er búið KNX hússtjórnunarkefri sem sér um ljós, hita og hluta gluggtjalda. Kerfið er uppsett og frágengið með mjög notandavænu viðmóti.

Til að lokaúttekt geti farið fram þarf að klæða húsið að utan, klára baðherbergi og breyta gólfhitalögn í miðrými.

Hér er á ferðinni gott vel staðsett einbýli á eftirsóttum stað í Garðabæ. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is, Gsm 895 3000.-

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 119.900.000kr
 • Fasteignamat 109.050.000kr
 • Brunabótamat 96.900.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 2013
 • Stærð 262.6m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 28. febrúar 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

50 m² 2013

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Rjúpnahæð
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sunnuflöt, Garðabæ

189.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 360.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Guðmundur Th. Jónsson

1 vika síðan

189.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 360.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Teistunes, Garðabæ

72.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 147.4

Einbýlishús

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

72.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 147.4

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Krókamýri, Garðabæ

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

1 mánuður síðan

118.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 305.8

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Eskiholt, Garðabæ

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Kríunes, Garðabæ

155.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 366.8

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Þórarinn Friðriksson

2 mánuðir síðan

155.000.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 366.8

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Haukanes, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Smáraflöt, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.2

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.2

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísholt, Garðabæ

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

8 mánuðir síðan

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Markarflöt, Garðabæ

110.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 250.8

Einbýlishús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

110.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 250.8

Einbýlishús

5 mánuðir síðan