Samanburður á eignum

Stapasel, Reykjavík

Stapasel 11, 109 Reykjavík
65.500.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.03.2020 kl 13.28

 • EV Númer: 3686417
 • Verð: 65.500.000 kr
 • Stærð: 175.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1978
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignamiðlun kynnir: 

Töluvert endurnýjað tengihús, (parhús) á grónum stað við Stapasel í Reykjavík. Húsið er skráð 175,4 fm og er bílskúr þar af 21 fm. Nýtt eldhús, nýtt baðherbergi á efri hæð og margt yfirfarið. Húsið er staðsett á fallegum stað í botnlangagötu. Bókið skoðun.
„Í ljósi aðstæðna óskum við eftir því við áhugasama að bóka mætingu hjá okkur og að skoðendur viðhafi almennar reglur og tilmæli yfirvalda um samskipti milli aðila“  Fellur því fyrirhugað opið hús niður þriðjudaginn 17 mars. 

 
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanúmerr. 205-4197, nánar tiltekið eign merkt 01-01.
 
Eignin skiptist þannig: Efri hæð skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, búr, stofu, borðstofu og svefnherbergi. Neðri hæð skiptist sjónvarpshol, tvö svefnherbergi, þar af annað stórt, baðherbergi, snyrtingu og forstofu. Sér inngangur er á neðri hæð. Bílskúrinn er með vatni, rafmagni, hita og sjálfvirkum opnara.

Aðgengi að íbúðarhúsinu er meðfram hægri hlið bílskúrs. Efri hæð: Komið er inn á flísalagða forstofu með fataskáp. Baðherbergið er nýstandsett með flísum í hólf og gólf. Baðkar með sturtu, innrétting við vask og gluggi. Stofa og borðstofa mynda eina heild með parketi á gólfum. Stofurnar eru bjartar og er lofthæð góð. Gengið er í gegnum eldhúsið sem er með nýrri innréttingu á tveimur veggjum. Svefnherbergið á hæðinni er parketlagt. Búr er inn af eldhúsi. Mögulegt væri að stækka svefnherbergi á kostnað búrs. Hringstigi er á milli hæða. Neðri hæð: Komið er niður í rúmgott sjónvarpshol með flísum á gólfi. Eitt stórt svefnherbergi með dúk á gólfi. Anddyri neðri hæðar er flísalagt og með fatahengi. Baðherbergi með sturtuklefa er inn af forstofu. Ekki er salerni á baðherbergi. Í skráðri geymslu sem er inn af sjónvarpsholi hefur verið útbúið herbergi með salerni og innréttingu við vask, flísar á gólfi.

Lóðin er einstaklega skjólgóð og falleg. Falleg og góð eign í góðu hverfi.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

 
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hilmar@eignamidlun.is og H. Daði Hafþórsson Löggiltur fasteignasali, í síma 8249096, tölvupóstur dadi@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090

Upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar í síma 588-9090 eða á netfanginu eignamidlun@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 65.500.000kr
 • Fasteignamat 61.400.000kr
 • Brunabótamat 54.170.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1978
 • Stærð 175.4m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 0
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 0
 • Skráð á vef: 16. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

21 m² 1978

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stapasel
 • Bær/Borg 109 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 109
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Hilmar Þór Hafsteinsson
Hilmar Þór Hafsteinsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Grýtubakki, Reykjavík

38.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.9

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

4 mánuðir síðan

38.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.9

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Árskógar, Reykjavík

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.6

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

9 mánuðir síðan

49.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.6

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Leirubakki, Reykjavík

39.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.4

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

6 mánuðir síðan

39.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.4

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarsel, Reykjavík

79.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Úlfar Þór Davíðsson

5 mánuðir síðan

79.900.000 kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Teigasel, Reykjavík

34.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65

Fjölbýlishús

Páll Þórólfsson

5 mánuðir síðan

34.900.000 kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 65

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kambasel, Reykjavík

38.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.7

Fjölbýlishús

38.900.000 kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93.7

Fjölbýlishús