Samanburður á eignum

Jónsgeisli, Reykjavík

Jónsgeisli 87, 113 Reykjavík
94.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.05.2020 kl 20.44

 • EV Númer: 3705269
 • Verð: 94.900.000kr
 • Stærð: 208 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 2004
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Höfði fasteignasala kynnir:

Glæsilegt og vel staðsett einbýli sem byggt var á stórri raðhúsalóð. Húsið er steinað að utan. Glæsilegur frágangur er á lóð, innkeyrsla er hellulögð, timburverönd með skjólveggjum og hellulögð verönd fyrir neðan hús. Innbyggður flísalagður bílskúr með geymslulofti. Í húsinu eru þrjú rúmgóð herbergi en á teikningu er gert ráð fyrir að sjónvarpsherbergi sé 4. herbergið, lítið mál að setja upp þann vegg ef vill. Verið er að klára lokaúttekt á húsinu og mun seljandi klára það.

Komið er inn í flísalagða forstofu, skápur. Innaf er flísalögð gesta snyrting. Hol er parketlagt, mikil lofthæð. Eldhús er með fallegri innréttingu, kvartssteinn á borðum, eyja fallegt útsýni. Borðstofa er parketlögð, útgangur á svalir. Stofa er parketlögð, upptekin loft, aðrar svalir eru útaf stofu. Steyptur parketlagður stigi er á neðri hæð. Niðri er rúmgott sjónvarpshol sem er herbergi á teikningu. Hjónaherbergi er parketlagt, geggjað fataherbergi er innaf því, útgangur er í garð. Niðri er gott baðherbergi flísalagt með sturtu og baðkari, innrétting, gluggi er á baði. Tvö rúmgóð parketlögð barnaherbergi með skápum og föstum vinnuborðum í stíl. Þvottahús er flísalagt, innrétting og útgangur er á verönd.

Vandað fjölskylduvænt hús á eftirsóttum stað sem margir hafa beðið eftir, allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason fasteignasali, as@hofdi.is, Gsm 895 3000.-  

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 94.900.000kr
 • Fasteignamat 75.600.000kr
 • Brunabótamat 63.750.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 2004
 • Stærð 208m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 13. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

31 m² 2004

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Jónsgeisli
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Biskupsgata, Reykjavík

76.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.9

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

76.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.9

Raðhús

1 ár síðan