Samanburður á eignum

Hegranes, Garðabæ

Hegranes 28, 210 Garðabæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.03.2020 kl 09.02

 • EV Númer: 3708393
 • Stærð: 280.5 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1965
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir 280,5 fermetra einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 41,5 fermetra bílskúr á einstökum og skjólsælum útsýnisstað á 1.517,0 fermetra sjávarlóð á sunnanverðu Arnarnesinu. 

Húsið var þó nokkuð endurnýjað fyrir um 20 árum síðan.  Þá var m.a. skipt um gólfefni, innihurðir, eldhús, raflagnir og töflu, innréttingar, baðherbergi o.fl.  Á sama tíma voru stéttar og plan steypt og settar hitalagnir í.  Bílskúrshurð er nýleg og húsið að utan er í nokkuð góðu ástandi.

Byggingarreitur á lóðinni er alls ekki fullnýttur og því væri auðsótt að fá leyfi til töluverðrar stækkunar eignarinnar.

Lýsing eignar:
Forstofa, flísalögð og með fatahengi.
Gestasalerni, með glugga, flísalagt í gólf og veggi.
Hol, flísalagt og með útgangi á skjólgóða verönd til suðurs með sjávarsýn.
Þvottaherbergi, flísalagt og með góðum innréttingum.  Úr þvottaherbergi er útgangur á lóð og innangengt í bílskúr.
Eldhús, flísalagt og með hvítum + mahognyinnréttingum með flísum á milli skápa. Góð borðaðstaða er í eldhúsi.
Borðstofa, parketlögð og rúmgóð með útgangi í skála og þaðan á svalir og lóð.
Setu – og arinstofa, gengið 3 þrep niður úr arinstofu.  Parketlögð og með frábæru sjávarútsýni. 
Svefngangur, flísalagður og með sjónvarpsholi.
Barnaherbergi I, parketlagt og með fataskápum.
Barnaherbergi II, parketlagt og með fataskápum.
Barnaherbergi III, flísalagt. 
Baðherbergi, með glugga, flísalagt í gólf og veggi og með sturtuklefa.
Hjónaherbergi, stórt, parketlagt og með miklum fataskápum.
Baðherbergi, innaf hjónaherbergi, með glugga, flísalagt í gólf og veggi og með baðkari. Handklæðaofn og innréttingar.

Bílskúrinn er flísalagður og með nýrri bílskúrshurð með rafmagnsopnara. Rennandi heitt og kalt vatn í bílskúr.

Húsið að utan er í góðu ásigkomulagi og lóðin, sem er eignarlóð, er 1.517,0 fermetrar að stærð, ræktuð og falleg og einstaklega fallega staðsett við óbyggt svæði og með óhindruðu sjávarútsýni. 

Frábær staðsetning á eftirsóttum útsýnisstað niður við sjóinn. 

Skólar og íþróttasvæði eru í góðu göngufæri.

Skv. nýrri skráningartöflu frá árinu 2017 er eignin sögð vera 280,5 fermetrar að stærð, en er enn skráð 258,8 fermetrar í Fasteignaskrá Íslands.

Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignamarkaðarins ehf. í síma 570-4500 eða á netfanginu fastmark@fastmark.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 120.100.000kr
 • Brunabótamat 89.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1965
 • Stærð 280.5m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 10. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

42 m² 1965

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hegranes
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Eskiholt, Garðabæ

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Aratún, Garðabæ

76.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Steinar S. Jónsson

2 mánuðir síðan

76.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.2

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 mánuður síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Háholt, Garðabæ

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 330

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

3 vikur síðan

125.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 330

Einbýlishús

3 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Eskiholt, Garðabæ

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

10 mánuðir síðan

128.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 380

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Kögunarhæð, Garðabæ

116.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 247.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Þórey Ólafsdóttir

3 dagar síðan

116.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 247.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísholt, Garðabæ

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

108.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 226.2

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

1 ár síðan

108.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 226.2

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hegranes, Garðabæ

137.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 337.2

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

10 mánuðir síðan

137.500.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 337.2

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Markarflöt 21, Garðabæ

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 202

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Sveinn Eyland Garðarsson

5 dagar síðan

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 202

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 dagar síðan