Samanburður á eignum

Nönnustígur, Hafnarfirði

Nönnustígur 2, 220 Hafnarfirði
64.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.03.2020 kl 09.06

 • EV Númer: 3729872
 • Verð: 64.900.000kr
 • Stærð: 143.7 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1934
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir mjög fallegt, vel skipulagt og þó nokkuð endurnýjað 143,7 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum á þessum fallega og eftirsótta stað í gamla bænum í Hafnarfirði. 

Húsið stendur á 309 fermetra leigulóð með tveimur veröndum, sér bílastæðum og matjurtagarði.   Fyrir liggja samþykktar teikningar að stækkun eignarinnar með því að byggja skála við stofur.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á sl. árum. Búið er að endurnýja viðarborð í þaki, pappa, einangrun og loftaklæðningar í herbergjum á efri hæð. Járn á húsi og þaki er nýlegt, sem og þakrennur, niðurföll, þakkantur, raflagnir og tafla. Gluggar hafa verið lagfærðir að hluta og flestir verið málaðir að innan. Kvistir endurnýjaðir að hluta að utan árið 2017.

Lýsing 69,6 fermetra neðri hæðar:
Forstofa / hol: flísa- og parketlagt og með fatahengi.
Gestasalerni: við hol, með glugga og nýlega endurnýjað. Flísar á gólfi, vegghengt wc og handklæðaofn.
Stofur: samliggjandi, parketlagðar og bjartar með gluggum í þrjár áttir.
Þvottaherbergi: með bakútgangi á lóð, vinnuborð með vaski og góðar hillur.
Eldhús: er nýlega uppgert, rúmgott, bjart og parketlagt með góðri borðaðstöðu. Sprautulökkuð viðarinnrétting með flísum á milli skápa og ný borðplata. Nýtt spanhelluborð og tengi fyrir uppþvottavél.

Lýsing 57,3 fermetra efri hæðar: Gengið um fallegan hvítmálaðan viðarstiga á milli hæða.
Hol / vinnuaðstaða: parketlögð.
Barnaherbergi I: parketlagt og með innbyggðum hillum í vegg.
Barnaherbergi II: parketlagt og með gluggum í tvær áttir.
Barnaherbergi III: parketlagt og með gluggum í tvær áttir.
Baðherbergi: með glugga, flísalagt í gólf og veggi.  Hornbaðkar með sturtuaðstöðu og skápar.
Hjónaherbergi: stórt, parketlagt með gluggum í þrjár áttir og með innbyggðum skápum. (vantar skápahurðir)

Lýsing 16,8 fermetra kjallara: ekki er innangengt í kjallara.
Geymsla með ca. 1,8 metra lofthæð.  Rafmagn, hiti og vatn í geymslu auk þess sem geymslan nær lengra undir húsið með minni lofthæð.  Tengt fyrir frystiskáp í geymslu.
Geymslan var einangruð upp á nýtt árið 2016 og máluð hið innra.

Húsið að utan: er í góðu ástandi.  Járn á húsi og þaki er nýlegt og var málað árið 2012.  Þakrennur og niðurföll eru nýleg og þakkantur hefur verið endurbættur. 

Lóðin: falleg, ræktuð og með rúmgóðri verönd með skjólveggjum fyrir aftan hús auk annarrar minni verandar fyrir framan hús. Sér bílastæði eru á lóðinni, malarborin, með aðkomu frá sameiginlegu bílaplani framan við hús.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali, í síma 570-4500 eða í netfanginu gtj@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 64.900.000kr
 • Fasteignamat 55.750.000kr
 • Brunabótamat 43.400.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1934
 • Stærð 143.7m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 11. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Nönnustígur
 • Bær/Borg 220 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 220
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Tjarnarbraut, Hafnarfirði

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 203.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Heimir Fannar Hallgrímsson

2 vikur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 203.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðvangur, Hafnarfirði

61.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 149.6

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

9 mánuðir síðan

61.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 149.6

Einbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastahraun, Hafnarfirði

89.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 198.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Hafdís Rafnsdóttir

2 vikur síðan

89.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 198.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbrún, Hafnarfirði

74.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 180.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Viðar Böðvarsson

7 dagar síðan

74.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 180.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Hafnarfirði

74.900.000kr

Herbergi: 7 Barðh.: 1m²: 275.3

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

2 vikur síðan

74.900.000kr

Herbergi: 7 Barðh.: 1m²: 275.3

Einbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Móabarð, Hafnarfirði

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158

Einbýlishús

Árni Þorsteinsson

1 mánuður síðan

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158

Einbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Tjarnarbraut, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 251.4

Einbýlishús

Heimir Bergmann

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 251.4

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Strandgata, Hafnarfirði

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 187.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til sölu
Til sölu

Sævangur, Hafnarfirði

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

82.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 168.3

Einbýlishús

1 ár síðan