Samanburður á eignum

Blíðubakki, Mosfellsbæ

Blíðubakki 2, 270 Mosfellsbæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.07.2020 kl 14.20

 • EV Númer: 3756144
 • Stærð: 797.4 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1992
 • Tegund: Hesthús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

BERG fasteignasala kynnir:

Hestamiðstöð  í   Mosfellsbæ. 

Afar vel staðsett hesta- og tamningamiðstöð  fyrir 35 hesta ásamt áfastri reiðskemmu.  Samtals 797,7 fm.  Óskráð er ca. 100 fm. íbúð á efri hæð hússins þannig að heildarfm. eru nær 900 fm.    

Komið er í anddyri.   Búningsaðstaða. Til vinstri er snyrting. Til hægri er setustofa/kaffi aðstaða  með eldhúskrók.  Baðherbergi og þvottahús. Svefnherbergi inn af. Mjög góð aðstaða fyrir hestafólk. Hnakkageymsla.

Efri hæð.  Á efri hæðinni er  sér íbúð. Eldhúskrókur, rúmgóð stofa , svefnherbergi og baðherbergi.  

Hesthúsið er  með rúmum stíum og gott pláss fyrir 35 hestaHlaða til hliðar með góðri aðkomu og  aðgengi.  Gerði  vel afgirt .  Inn af hesthúsinu er 435 fm. reiðsalur og  æfingaaðstaða.  Frábær aðstaða til tamninga og þjálfunar hesta.  Mikil lofthæð.  Í  næsta nágrenni er reiðvöllur og reiðskemma  fyrir hesthúsahverfið.  Húsið er stálgrindarhús á steyptum grunni.  Möguleiki er á að stækka húsið og fjölga stíum.  
Staðsetning eignarinnar er mjög góð. Fyrsta húsið sem komið er að í hesthúsahverfinu.  Góð aðkoma.   Stór lóð ca. 2000 fm. Næg bílastæði.  
 

Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur – sími. 766-6633 – netfang: david@berg.is
Pétur Pétursson
löggiltur fasteignasali – sími 897-0047 – netfang: petur@berg.is

Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5 – 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.440,- m/vsk
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 56.970.000kr
 • Brunabótamat 97.350.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hesthús
 • Bygginarár 1992
 • Stærð 797.4m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 9. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Hesthús

21.850.000kr 281 m² 1992

Óskilgreint/vantar

14.100.000kr 436 m² 1992

Óskilgreint/vantar

2 m² 1992

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Blíðubakki
 • Bær/Borg 270 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 270
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Pétur Pétursson
Pétur Pétursson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Funabakki, Mosfellsbæ

26.500.000kr

Barðh.: 1m²: 130.5

Hesthús

Svanþór Einarsson

2 mánuðir síðan

26.500.000kr

Barðh.: 1m²: 130.5

Hesthús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Blíðubakki, Mosfellsbæ

19.900.000kr

Barðh.: 1m²: 95.3

Hesthús

Svanþór Einarsson

3 dagar síðan

19.900.000kr

Barðh.: 1m²: 95.3

Hesthús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Blesabakki, Mosfellsbæ

12.900.000kr

Barðh.: 1m²: 52.7

Hesthús

Svanþór Einarsson

6 dagar síðan

12.900.000kr

Barðh.: 1m²: 52.7

Hesthús

6 dagar síðan

Til sölu

m²: 64.8

Hesthús

Pétur Pétursson

6 mánuðir síðan

10.800.000kr

m²: 64.8

Hesthús

6 mánuðir síðan