Samanburður á eignum

Breiðbraut, Keflavíkurflugvelli

Breiðbraut 670, 235 Keflavíkurflugvelli
30.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.03.2020 kl 13.53

 • EV Númer: 3763676
 • Verð: 30.500.000kr
 • Stærð: 98.3 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1969
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ALLT fasteignasala í Reykjanesbæ kynnir í einkasölu: Breiðbraut 670, íbúð 305.
Mikið endurnýjuð íbúð á þriðju hæð með þremur svefnherbergjum. Sameiginlegu þvottarhúsi og nýlega endurnýjuðu baðherbergi.
Nánari upplýsingar veitir Ásta María í síma: 847-5746 / asta@alltfasteignir.is  eða Páll Þorbjörsson lgf í síma: 698-6655. 

*Eign sem hefur verið endurnýjuð töluvert, 
endurbótum lauk 2017*

Nánari lýsing:
Anddyri: Nýlegt parket á gólfi, stór inngengur geymsluskápur ásamt þreföldum fataskáp.
Eldhús: Nýlegt parket á gólfi, smekkleg svarbrún innrétting með innbyggðri uppþvottarvél. Gert er ráð fyrir einföldum ísskáp í innréttingu. Útgengt er á svalir úr eldhúsi. 
Herbergi: Nýlegt parket á gólfi. Áður voru svefnherbergin tvö en búið er að útbúa þriðja herbergið. 
Stofa: Nýlegt parket á gólfi.
Herbergi: Nýlegt parket á gólfi, góður nýr fataskápur.
Hjónaherbergi: Nýlegt parket á gólfi, hjónaherbergi er rúmgott með góðum nýjum fataskáp.
Baðherbergi: Nýlega uppgert með svarbrúnni innréttingu og gráum flísum hólf í gólf. Baðkar með sturtu. 
Þvottarhús: Sameiginlegt fyrir fjórar íbúðir á hæðinni.
Geymsla: Sérgeymsla á sameiginlegum geymslugang á jarðhæð.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning – 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 30.500.000kr
 • Fasteignamat 25.750.000kr
 • Brunabótamat 30.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1969
 • Stærð 98.3m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 16. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Breiðbraut
 • Bær/Borg 235 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 235
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Páll Þorbjörnsson lfs
Páll Þorbjörnsson lfs

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bogabraut, Keflavíkurflugvöllur

295.000.000kr

m²: 1880.6

Fjölbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

7 mánuðir síðan

295.000.000kr

m²: 1880.6

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bogabraut, Keflavíkurflugvöllur

475.000.000kr

m²: 2690

Fjölbýlishús

Brynjar Guðlaugsson

7 mánuðir síðan

475.000.000kr

m²: 2690

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 51.4

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 51.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.5

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.5

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til leigu

Herb.: 1 Baðherb.: 3

Fjölbýlishús

75.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

22.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

22.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

22.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

22.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.4

Fjölbýlishús

Sigurður Sigurbjörnsson

4 mánuðir síðan

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lindarbraut, Keflavíkurflugvöllur

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.4

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

19.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan