Samanburður á eignum

Eiríksgata, Reykjavík

Eiríksgata 15, 101 Reykjavík
52.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 20.03.2020 kl 13.26

 • EV Númer: 3775746
 • Verð: 52.900.000kr
 • Stærð: 98.4 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Glæsileg og algjörlega endurnýjuð 98 fm, 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í fjórbýlishúsi á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Öll íbúðin var mjög smekklega endurnýjuð ásamt því að ytra byrði hússins og garðurinn yfirfarinn á síðastliðnum tveimur árum.Eignin verður til sýnis næstkomandi sunnudag, þann 22. mars frá klukkan 15-16. Vinsamlegast bókið tíma á olafur@miklaborg.is eða í síma 822 2307

NÁNARI LÝSING: Komið er inn í snyrtilegan sameiginlegan stigagang og þaðan er gengið uppá aðra hæð og inn um tvöfaldar hurðir í frönskum stíl. Þar tekur við forstofa með fatahengi sem leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. BAÐHERBERGIÐ var allt endurnýjað árið 2019 og er  það flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, baðkari og sturtu, fallegri innréttingu og stórum glugga til norðausturs. Öll blöndunartæki, upphengt salerni, baðkar og vaskur eru frá Burlington. HJÓNAHERBERGIÐ er stórt með miklu skápaplássi í nýjum góðum skápum og stórum glugga til norðausturs.  BARNAHERBERGIÐ er rúmgott og bjart með glugga til norðausturs. ELDHÚSIÐ snýr til suðvesturs og er í opnu björtu rými með borðstofu sem opnast inn í stofuna. Eldhúsið er með fallegri, nýrri innréttingu og vönduðum ofni, gashelluborði og uppþvottavél frá Siemens. Flísar eru fyrir ofan eldhúsinnréttinguna og fallegur háfur er fyrir ofan eldavélina.

GÓLFEFNI: Árið 2019 var lagt nýtt reykt viðarparket frá Kahrs ásamt gólf- og loftlistum á alla íbúðina að undanskildu baðherberginu sem er flísalagt með gólfhita.

OFNAR: Búið er að endurnýja alla ofna í íbúðinni eða sandblása og mála upp á nýtt. RAFMAGN: Árið 2019 var farið yfir rafmagn í íbúðinni og nýir vandaðir rofar og tenglar frá Thomas Hoof settir upp. GEYMSLAN er rúmgóð og upphituð í nýlega byggðu húsi á baklóð. ÞVOTTAHERBERGI er sameiginlegt með máluðu gólfi, tenglum fyrir hverja íbúð, vask og gluggum til norðausturs.

Árið 2019 var þakið yfirfarið og málað, húsið steinvarið og málað ásamt því að skipt var um alla glugga og gler í íbúðinni það sama ár. Árið 2017 var fremri garðurinn allur tekinn í gegn.

Eignin er virkilega vel staðsett,á eftirsóttum stað við Eiríksgötu í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslun og menningu sem miðborg Reykjavíkur hefur upp á að bjóða.

EINSTAKLEGA FALLEG OG ALGJÖRLEGA ENDURNÝJUÐ ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í 101 REYKJAVÍK.

Allar nánari upplýsingar gefur Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 52.900.000kr
 • Fasteignamat 48.350.000kr
 • Brunabótamat 25.450.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 98.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 20. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Eiríksgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ólafur Finnbogason
Ólafur Finnbogason
822 2307822 2307

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Laugavegur, Reykjavík

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.3

Fjölbýlishús

Svanþór Einarsson

3 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.3

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

46.000.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 63.6

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Nýlendugata, Reykjavík

29.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.7

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

29.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 52.7

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Laugavegur, Reykjavík

72.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 110.7

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

72.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 110.7

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Geirsgata 4 – Hafnartorg, Reykjavík

95.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 119.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Ægir Breiðfjörð

8 mánuðir síðan

95.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 119.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

83.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

6 dagar síðan

83.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

85.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

6 dagar síðan

85.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.6

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Frakkastígur, Reykjavík

55.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Brandur Gunnarsson

3 mánuðir síðan

55.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 81.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til leiguLaus straxVið mælum með
Til leiguLaus straxVið mælum með

Laugavegur, Reykjavík

249.000kr á mánuði

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Dan Valgarð S. Wiium

4 vikur síðan

249.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata, Reykjavík

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.4

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 77.4

Fjölbýlishús

1 ár síðan