Samanburður á eignum

Reykjavegur, Selfossi

Reykjavegur 19, 801 Selfossi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 29.03.2020 kl 09.13

 • EV Númer: 3782807
 • Stærð: 97.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Óskað er eftir tilboði í fallegt og vel byggt sumarhús á 5214 fm eignarlandi í landi Reykjaskógar. Lóðin er kjarri vaxinn og stór heimreið fyrir framan hús. Húsið er mjög reisulegt og á steyptum sökkli. Hitalögn er í gólfi kynnt með hitaveitu. Einstaklega fallegt hús klætt liggjandi báru og fyrir vikið viðhaldslétt. Stór pallur við húsið með heitum potti og aðgang að áhaldageymslu og auka svefnherbergi sem gengið er í utanfrá.

Komið er inn í forstofu.  Tvö rúmgóð svefnherbergi.  Baðherbergi með mikliu skápaplássi og útgengt á verönd þar sem er aðgangur að heitum potti, sturta á baðherbergi ásamt handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél.

Stofa og eldhús eru í opnu rými sem eru rúmir 30 fm, þaðan er útgengt á verönd.  Eldhús með fallegri ljósri innréttingu með miklu skápaplássi og innbyggðri uppþvottavél. 

Skjólgóð viðarverönd með heitum potti.  Lítill áhaldaskúr sem er til viðbótar við uppgefna fermetra og aðgangur að þriðja svefnherberginu sem nýtist vel sem gestaherbergi t.d. 

Aðgangur er að kjallara, stór tvískipt hurð en kjallari er um 23 fm að stærð og nýtist sem vinnuaðstaða og hluti af honum hefur verið breytt í herbergi með glugga.  Kjallari er flísalagður að mestu en herbergi með parket á gólfi.  Aðgangur að kjallara er góður.

Lóðin er kjarri vaxinn og útsýni frá húsi mjög gott.  Þetta er einstaklega vel byggt hús á frábærum stað innan hverfis sem er með læstu hliði.  

Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn lögg. fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 24.650.000kr
 • Brunabótamat 35.700.000kr
 • Tegund Sumarhús
 • Stærð 97.2m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 29. mars 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Reykjavegur
 • Bær/Borg 801 Selfossi
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 801
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jón Rafn Valdimarsson
Jón Rafn Valdimarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Farbraut, Selfossi

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.2

Sumarhús

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 97.2

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Valhallarstígur Nyrðri, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

Jón Guðmundsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7m²: 94.1

Sumarhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Holtabyggð, Selfossi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 146.1

Sumarhús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 146.1

Sumarhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Merkurhraun, Selfossi

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.7

Sumarhús

Svanþór Einarsson

2 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.7

Sumarhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Öndverðarnes lóð, Selfossi

38.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 72.6

Sumarhús

Jason Ólafsson

12 mánuðir síðan

38.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 72.6

Sumarhús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkuheiði, Selfossi

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 70.6

Sumarhús

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 70.6

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Kjarrmói, Selfossi

27.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.4

Sumarhús

27.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 73.4

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Hofskot, Selfossi

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.4

Sumarhús

24.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 69.4

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Lækjarbakki, Selfossi

29.900.000kr

Herbergi: 3m²: 86.2

Sumarhús

29.900.000kr

Herbergi: 3m²: 86.2

Sumarhús

Til sölu
Til sölu

Tjörn lóð 12, Selfossi

24.700.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 90.4

Sumarhús

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

24.700.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 90.4

Sumarhús

2 vikur síðan