Samanburður á eignum

Austurströnd, Seltjarnarnesi

Austurströnd 4, 170 Seltjarnarnesi
45.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 01.04.2020 kl 18.50

 • EV Númer: 3788510
 • Verð: 45.900.000kr
 • Stærð: 181.2 m²
 • Byggingarár: 1985
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fold fasteignasala, s. 5521400 kynnir: Mjög gott atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum á jarðhæð við Austurströnd á Seltjarnarnesi.
Fastanr: 206-6849: 
Eignin er í dag hólfuð niður í tvö rými . Annars vegar er um að ræða rými sem snýr í norður og vestur og er með síðum horngluggum. Skiptist í opið vinnurými og eitt herbergi, snyrtingu og opið eldhús.
Hins vegar er rými sem skiptist í móttöku og vinnurými inn af því. Við hliðina á móttöku  er rými með innkeyrsludyrum , þar er stæði fyrir bíl, við hlið þess er  lagerrými. Í þessu rými eru líka eldhús og snyrting. Harðparket er á gólfum, en dúkur á snyrtingum og lager. Flotað gólf fyrir bíl við innkeyrsludyrnar.  Mikil lofthæð er í eigninni. Á þessum rýmum eru fjórar dyr.

Að sögn seljanda hefur húsið verið mikið endurnýjað á síðustu árum: Skipt var um þak, svalahandrið tekin vel í gegn, svalagólf löguð, gluggar yfirfarnir og skipt um það sem þurfti, gert við sprungur í múr og allt málað. Engar skemmdir voru á jarðhæðinni enda er hún í góðu skjóli með svalir yfir allan hringinn. þéttilistar yfirfarnir og skipt í útihurð  á jarðhæðinni og eitt gler sem var sprungið, innkeyrsluhurðin var slípuð upp og lökkuð.

Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík, fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma:
Viðar 694-1401,
Einar 893-9132 og
Gústaf 895-7205,

fold@fold.is.
www.fold.is
Við erum á Facebook

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 45.900.000kr
 • Fasteignamat 33.000.000kr
 • Brunabótamat 40.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Bygginarár 1985
 • Stærð 181.2m2
 • Herbergi 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 1. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Austurströnd
 • Bær/Borg 170 Seltjarnarnesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 170
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Austurströnd 5 (leiga), Seltjarnarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 479.5

Atvinnuhúsnæði

Þröstur Þórhallsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 479.5

Atvinnuhúsnæði

1 mánuður síðan