Fasteignaland kynnir:
Verslunarhúsnæði við Faxafen í Reykjavík.
Fasteignaland kynnir: Verslunarhúsnæði við Faxafen. Um er ræða 199,3 fm á jarðhæð með góðum sýningargluggum. Húsnæðið skiptist í alrými, WC og eldhús. Í dag er húsnæði skipt upp að hluta til með léttum veggjum. Góð lofthæð, kerfisloft og loftræstikerfi. Á gólfum er dúkur í bland við flisar. Næg bifreiðstæði og gott auglýsingagildi.
Upplýsingar gefur:
Halldór Ingi Andrésson, löggiltur fasteignasali, s. 897 4210,
netfang: halldor@fasteignaland.is
Jón Þór Helgason, s. 860-4721, netfang: jon@fasteignaland.is
Skoða allar myndir