Samanburður á eignum

Mánatún, Reykjavík

Mánatún 13, 105 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.07.2020 kl 12.58

 • EV Númer: 3801392
 • Stærð: 308.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 2015
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Stórglæsileg 308,1 fm útsýnisíbúð á 8. hæð í nýju og vönduðu lyftuhúsi ásamt fjórum bílastæðum í bílageymslu.

Íbúðin skiptist í forstofur, þrjár stofur, eldhús, tvö baðherbergi, tvö þvottaherbergi, fjögur herbergi, fjórar svalir þ.a. þrjár svalir með svalalokunum. 

Íbúðinni tilheyra tvær stórar geymslur í loftræstum kjallara. Innangengt er í bílageymslu og tilheyra íbúðinni fjögur samliggjandi bílastæði við innganginn.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt stærð íbúðarinnar 308,1 fm þ.a. eru tvær geymslur 13,5 fm (merkt 02-114) og 20,1 fm (merkt 02-115). Bílastæði í bílageymslu eru merkt N093, N094, N095 og N096 

Nánari lýsing: Komið er inn í forstofugang með gólfflísum og fataskáp. Tvö stór parketlögð herbergi með fataskápum. Þvottaherbergi með gólfflísum, innréttingu fyrir vélar í vinnuhæð og skolvaski. Flísalagt baðherbergi með baðinnréttingu með marmaraplötu, baðkari og vegghengdu salerni. Tvær stórar parketlagðar stofur með tveimur svölum með svalalokunum. Opið eldhús með eyju í innréttingu og svölum með svalalokun. Eyja í innréttingu er með keramik helluborði og háf. Marmari í borðplötum. Innfelld uppþvottavél, veggofn og búrskápur. Veggflísar eru milli skápa. Parket og gólfflísar á eldhúsi. Parketlögð stofa. Forstofa með gólfflísum og fataskáp. Flísalagt baðherbergi, baðinnrétting með marmara, sturta og vegghengt salerni. Þvottaherbergi með gólfflísum, innréttingu fyrir vélar í vinnuhæð og skolvaski. Tvö stór herbergi með fataskápum og eru svalir á öðru herberginu.

Vélrænt útsog er á böðum og þvottaherbergjum. Stigahúsið er búið loftræstikerfi sem blæs upphituðu fersku lofti inn í íbúðir og dregur samhliða úr þrýstingsmun við umhverfi.  

Eignin er einstaklega vönduð og glæsileg með loftræstingu og fallegum innréttingum. Innfelldar lýsingar. Vandað parket og ítalskar flísar á gólfum. Mynddyrasímar. Snyrtileg og vönduð sameign með tveimur lyftum.

Stórfenglegt útsýni allt frá Bláfjöllum, yfir miðbæinn, til sjávar og á Esjuna. Einungis 5 – 15 mínútna gangur í miðborgina og fjölda veitingahúsa.

Upplýsingar veita: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali s: 655-9000  geir@husasalan.is og Benedikt Ólafsson, lögg. fasteignasali s: 661-7788 bo@husasalan.is 

Sölumenn sýna eignina. 
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 142.050.000kr
 • Brunabótamat 116.080.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 2015
 • Stærð 308.1m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 10
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 16. júlí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2015

Óskilgreint/vantar

2015

Óskilgreint/vantar

2015

Bílskúr/Bílskýli/Annað

2015

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Mánatún
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Geir Sigurðsson
Geir Sigurðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Borgartún 28, Reykjavík

64.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.7

Fjölbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

64.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.7

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Valshlíð, Reykjavík

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 137.2

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

3 dagar síðan

49.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 137.2

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Laugarnesvegur, Reykjavík

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.3

Fjölbýlishús

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 87.3

Fjölbýlishús

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Sólborg, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

62.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 103.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

62.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 103.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur, Reykjavík

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

6 dagar síðan

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Meðalholt, Reykjavík

38.900.000kr

m²: 80.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

13 klukkustundir síðan

38.900.000kr

m²: 80.6

Fjölbýlishús

13 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún 11, Reykjavík

51.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.5

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

5 mánuðir síðan

51.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.5

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata , Reykjavík

66.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 100.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

2 mánuðir síðan

66.500.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 100.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

56.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

56.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 84.1

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan