Samanburður á eignum

Logasalir, Kópavogi

Logasalir 7, 201 Kópavogi
138.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.06.2020 kl 10.51

 • EV Númer: 3801823
 • Verð: 138.900.000kr
 • Stærð: 350.2 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 2002
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Guðrún Antonsdóttir löggiltur fasteignasali, kynnir glæsilegt og vel hannað einbýlishús, þar sem hagnýtni og glæsilegi ber af.  Sex svefnherbergi, rúmgóðar stofur. Sjónvarpsherbergi. Stórt eldhús. Bílskúr og heitur pottur í garðinum. Hægt er að skoða húsið með stuttum fyrirvara. Hringið í síma 621-2020

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofan
er opin, flísar eru á gólfi og góður yfirhafna fataskápar og sér skóskápur. 
Fjögur svefnherbergi, öll rúmgóð með parket á gólfi og fataskápum. 
Sjónvarpsherbergið er með parket á gólfi. Gengið er út í garð frá rýminu.  er það nýtt í dag sem svefnherbergi. 
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Tveir vaskar með skápainnréttingu, baðkari, sturtuklefa og handklæðaofnum. Upphengt salerni og nett handlaug er í sér rými innaf.
Þvottahús, flísar á gólfi. Innrétting með vaski. Mikið skápaplás. Frá rýminu er útgengt út í garð. 
Bílskúrinn er með flísum á gólfi og skápum sem notað er sem geymsla. Innangengt er í bílskúrinn frá þvottahúsi.

Efri hæð:
Reisulegur parketlagður stigi upp á efri hæð hússins.
Rúmgóð stofa/borðstofa, 
er í samliggjandi rými með parketi á gólfi. Útgengt út á flísalagðar svalir frá stofu sem snúa í Suðvestur. 
Eldhúsið er með flísum á gólfi. Vandaðri viðarinnréttingu. Eyju með stórri gaseldavél frá Kokku og tveimur ofnum, 90 og 30 cm. Uppþvottavélin er innbyggð við hlið vasksins í vinnuhæð. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með parket á gólfi. Fataherbergi og sér baðherbergi, með baðkari, upphengdu salerni, handlaug með skápa einningu og þvottalúgu niður í þvottahús. Útgengt er á flísalagðar svalir frá herbergi. 
Svefnherbergi með parket á gólfi. 
Gestasnyrting er flísalögð í hólf og gólf. Upphengt salerni og handlaug..

Niðurlag
Um er ræða fallegt hús á frábærum stað sem var byggt og hannað fyrir stóra nútíma fjölskyldu. Gott bílastæði fyrir framan og við húsið er steypt og með snjóbræðslu. Fallegur viðhaldslítill garður með stimpil stétt og heitum potti.

 
Húsið er steypt og er klætt með koparklæðningu sem setur sterkan svip á húsið.
 
Árið 2003 fékkst viðurkenning frá umhverfisráði Kópavogs fyrir hönnun húss og lóðar.

Allar frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 621-2020 eða gudrun@fastborg.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 138.900.000kr
 • Fasteignamat 121.750.000kr
 • Brunabótamat 106.720.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 2002
 • Stærð 350.2m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 9. júní 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 2002

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Logasalir
 • Bær/Borg 201 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 201
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Guðrún Antonsdóttir
Guðrún Antonsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Örvasalir, Kópavogi

124.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 200

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

2 mánuðir síðan

124.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 200

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þorrasalir, Kópavogi

129.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 257.3

Einbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

129.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 257.3

Einbýlishús

1 ár síðan