Samanburður á eignum

Háaleitisbraut, Reykjavík

Háaleitisbraut 145, 108 Reykjavík
85.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 26.05.2020 kl 12.23

 • EV Númer: 3802101
 • Verð: 85.900.000kr
 • Stærð: 213.2 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1965
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
SAMÞYKKT KAUPTILBOÐ LIGGUR FYRIR Í EIGN SEM ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.
Sendu póst á sveinn@landmark.is ef þú vilt fá frekari upplýsingar um framvindu mála.

Um er að ræða vel skipulagt 213.2 fm endaraðhús á tveim pöllum ásamt bílskúr á mjög góðum stað á miðju höfuðborgarsvæðinu.
Húsið er í 3ja húsa lengju og eru bílskúr sambyggðir lengju í enda innkeyrslu.
Húseign hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum tíðina og er í ágætis standi en heldur upprunanlegt að innan s.s innréttingar, hurðar o.fl.

BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ FASTEIGNASÖLUM:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is
Þórarinn Thorarensen lögg.fasteignasali s. 7700.309 eða th@landmark.is

Eignin skiptist í:
Forstofu, hol/gang, stofu, borðstofu, eldhús, aðal-baðherbergi, gesta-baðherbergi, fjögur svefnherbergi, þvottaherbergi, rúmgott herbergi í kjallara og bílskúr.
Suður garður og er skjólgóð suður-verönd með eign og þar stendur lítið gróðurhús. Góð bílastæði eru framan við hús.

Nánari lýsing á eign:
Komið er inn í aflokaða forstofu og er inngengt í þvottaherbergi úr forstofu.
Hol/gangur með björtum loftgluggum og þaðan er gengið í önnur rými eignar.
Gengið er upp tvö þrep og komið í opna og bjarta stofu, aukin lofthæð í stofu og arin hlaðin með Drápuhlíðargrjóti.
Borðstofa er í framhaldi af stofurými og er útgengt úr borðstofu í suður-garð um verönd.
Eldhús er í miðjurými eignar og er nokkuð rúmgott, eldri innrétting með efri og neðri skápum, tengi fyrir uppþvottavél í innréttingu.
Aðalbaðherbergi er rúmgott með flísum á gólfi og veggjum, baðkar og ágætis innrétting með innbyggðum skápum, stór þakgluggi er á baðherbergi sem gefur góða birtu inn í rými.
Gestabaðherbergi er innaf holi/gangi og er með flísum á veggjum.
Fjögur svefnherbergi og eru innbyggðir skápar í herbergjum, eitt herbergið hefur verið notað sem skrifstofa s.l. ár.
Rúmgott þvottaherbergi er innaf forstofu og er einnig sérinngangur í það utan frá.
Úr þvottaherbergi er stigi niður í ca. 28 fm herbergi með gluggum, flísar á gólfum í kjallara.
Bílskúr er í lengju við enda raðhúsalengju.
Gólfefni: Teppi, flísar, dúkur og parket er á gólfum eignar.

Eign sem bíður uppá mikla möguleika og eru allir milliveggir í húsi meira og minna léttir veggir.
Eign hefur fengið nokkuð gott viðhald í gegnum tíðina og er aðeins einn eigandi að húsinu frá því að það var byggt.
Búið er að skipta um hluta af þakjárni árið 2015, settur var drendúkur við suður og austurhlið hússins fyrir nokkrum árum og var hús málað að utan sumarið 2019 að undanskilinni austurhlið húss.
Ofnalagnir í húsi eru utanáliggjandi og voru endurnýjaðar fyrir ca. 15 árum. Gluggapóstar og útihurðar eru úr harðvið.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Við á LANDMARK fasteignamiðlun fylgjum fyrirmælum sóttvarnarlæknis og gerum allt hvað við getum til að draga úr smithættu og útbreiðslu COVID-19.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 85.900.000kr
 • Fasteignamat 84.100.000kr
 • Brunabótamat 67.270.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1965
 • Stærð 213.2m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 26. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

1965

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Háaleitisbraut
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Sveinn Eyland
Sveinn Eyland
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Háaleitisbraut, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 219.4

Raðhús

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 219.4

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hulduland, Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.8

Raðhús

Gunnar S Jónsson

10 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.8

Raðhús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (Seld), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (seld), Reykjavík

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

1 ár síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Giljaland, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 209.5

Raðhús

Jason Ólafsson

9 mánuðir síðan

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 209.5

Raðhús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Óskar H Bjarnasen

1 ár síðan

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

1 ár síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (opið hús), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 ár síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

1 ár síðan