Samanburður á eignum

Reykás, Reykjavík

Reykás 47, 110 Reykjavík
61.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.04.2020 kl 18.41

 • EV Númer: 3812274
 • Verð: 61.900.000kr
 • Stærð: 167.4 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg og Jórunn lögg. fasteignasali kynna: Reykás 47 glæsilega íbúð á annarri hæð í sex íbúða húsi. Eigin er öll hið glæsilegasta. Skipar: forstofa, baðherbergi, tvö svefnherbergi á hæðinni, stofu með svölum til suðurs, eldhús með borðkróki og þvottahúsi innaf. Úr stofu er stigi uppá efri hæð sem skipar, tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Eigninni fylgir einnig bílskúr sem er 23,2 fm. Um er að ræða einstaklega fallega eign, í húsi sem hefur verið haldið vel við, falleg sameign. Frábær staðsetning innan hverfis, þar sem skólar og íþróttamannvirki eru í göngufæri. Einnig er mjög stutt í náttúruna allt í kring í göngufæri.Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Húsið er 3. hæðir og ris. Húsið er þrjú stigahús nr. 45,47 og 49. Á hverfi hæð eru 2. íbúðir. Í kjallara eru sérgeymslur og sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur. Ath. grunnmyndir sem eru af íbúðinni, hefur verið breytt lítillega.

Nánari lýsing á eigninni: Komið er inn um sameiginlegan gang. Sameignin öll hið snyrtilegasta. Komið er inn í forstofu þar eru fataskápar. Falleg forstofuhurð býður þig velkomin í þessa yndislegu fallegu íbúð sem hefur verið mikið yfirfarin  Holið fyrir framan forstofu leiðir þig í allar vistaverur íbúðarinnar. Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu sem er U laga, þar er góð vinnuaðstaða. Uppþvottavél sem er í eldhúsi í dag er ekki innbyggð og fylgir því ekki, en það er til hurð sem fylgir til þess að hafa innbyggða uppþvottavél. Aðstaða í eldhúsi að hafa tvöfaldan ísskáp. Í eldhúsi er góður borðkrókur. Innaf eldhúsi er gott þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, einnig er vaskur og hillur, góð aðstaða.

Stofan er mjög björt og falleg, úr stofu er útgengt út á suður svalir en þaðan er mikið útsýni, einstakt landslag. Baðherbergið er rúmgott og þar er góð snyrtiaðstaða, bæði baðkar og sturta. Á baði er góð innrétting bæði undir handlaug og skápur á vegg.  

Það eru tvö svefnherbergi á aðalhæð íbúðarinnar, bæði mjög rúmgóð. Annað þeirra er hjónaherbergi með útgengt út á norðursvalir. Hitt herbergið er einstaklega rúmgott pláss fyrir bæði sófa og rúm, þar eru einnig góðir fataskápar.

Góður hringstigi er á milli hæða sem tekur lítið pláss. Þegar upp er komið tekur á móti fallegt sjónvarpsrými og innaf því eru tvö svefnherbergi.

Gólfefni: á gólfum er parket sem var lagt á alla íbúðina árið 2015 fyrir utan votrými.

Framkvæmdir sem hafa átt sér stað: Íbúðin var öll mikið endurnýjuð árið 2015. Endurnýjað eldhús og tæki árið 2015. Sama ár var sett nýtt parket á alla íbúðina ásamt flísum á forstofu og þvottahús. þá voru nýjar hurðir í íbúðina og herbergin niðri endurnýjaðar. Baðhergerið innréttað einnig ásamt þvottahúsi. Þá voru skápar í tveimur herbergjum endurnýjaðir. Hús lagfært og málað að utan 2017. Ný bílskúrshurð 2018. Sameign: Allt málað og skipt um teppi og hurðar 2019 í sameign.

Allar nánari upplýsingar veitir Jórunn lögg. fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@miklaborg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir     lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 – 81 þúsund.  4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 61.900.000kr
 • Fasteignamat 53.350.000kr
 • Brunabótamat 50.580.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 167.4m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 2. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Reykás
 • Bær/Borg 110 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 110
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
845 8958845 8958

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Tangabryggja, Reykjavík

56.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 ár síðan

56.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær 103B, Reykjavík

63.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 125.1

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 vika síðan

63.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 125.1

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

62.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.5

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

5 mánuðir síðan

62.700.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.5

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105.1

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

10 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105.1

Fjölbýlishús

10 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Selvað, Reykjavík

38.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Elka Guðmundsdóttir

2 vikur síðan

38.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 78.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112.1

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

1 vika síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112.1

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Tangabryggja, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 157.3

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 157.3

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Hraunbær, Reykjavík

54.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 mánuðir síðan

54.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 98.8

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tangabryggja, Reykjavík

43.800.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.8

Fjölbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

43.800.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 78.8

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Elliðabraut, Reykjavík

65.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 122.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

4 dagar síðan

65.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 122.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan