*TVÖ TIL ÞRJÚ SVEFNHERBERGI*
STAKFELL KYNNIR Í EINKASÖLU: Björt þriggja til fjögurra herbergja, 93,7 fm. íbúð við Kambasel 26, Reykjavík. Íbúðin skiptist í rúmgott anddyri og hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og auka herbergi með glugga inn af eldhúsi, sem í dag er notað sem þvottahús og geymsla, en hefur verið notað sem svefnherbergi áður. Svalir til suðausturs. Hjóla- og vagnageymsla í sameign. Stutt er í alla helstu þjónustu og samgöngur í þessu barnvæna hverfi.
Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is
Nánari lýsing: Íbúð við Kambasel 26, Reykjavík. Íbúðin er skráð 93,7 fm., geym
Íbúðin skiptist í rúmgott anddyri og hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og auka herbergi með glugga inn af eldhúsi, sem í dag er notað sem þvottahús og geymsla, en hefur verið notað sem svefnherbergi áður. Komið er inn í anddyri og hol með góðu skápaplássi, sem tengir öll rými íbúðar. Stofa er opin og björt með útgengt á svalir til suðausturs. Eldhús er með hvítum innréttingum og dökkri borðplötu og dökkum flísum á gólfi. Út frá eldhúsi er herbergi með glugga sem í dag er notað sem þvottahús og geymsla, en hefur áður verið notað sem herbergi. Tvö svefnherbergi eru íbúð, bæði rúmgóð. Baðherbergi er með hvítri innréttingur og flísalagt að hluta til. Parket er á allri íbúð fyrir utan votrými þar sem eru flísar.
Nánari upplýsingar gefa Matthildur Sunna Þorláksdóttir lögfræðingur og lögg. fasteignasali í síma 690 4966 eða matthildur@stakfell.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv.