Samanburður á eignum

Miðholt, Hafnarfirði

Miðholt 4, 220 Hafnarfirði
79.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.02.2018 kl 16.22

 • EV Númer: 382294
 • Verð: 79.900.000kr
 • Stærð: 199.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1992
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

FASTMOS S: 586-8080 kynnir: Fallegt og vel staðsett einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr innarlega í litlum botnlanga við Miðholt 4 í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni yfir Hvaleyrarvöll, til sjávar, að Snæfellsjökli, Reykjanesi og víðar. Bílaplan er hellulagt með hitalögn. Timburverönd í suðvestur og er lóðin að mestu náttúruleg með trjám og grjóti. Húsið er skemmtilega hannað með stórum gluggum, teiknað af Sigurði Einarssyni. Eignin er skráð 199,2 m2, þar af íbúðarrými 175 m2 og bílskúr 24,2 m2.  Seljanda telur þó að húsið sé stærra þar sem glerveggurinn í stofu var færður framar. Eignin skiptist í:  Neðri hæð:  forstofa, gestasnyrting, þvottahús, eldhús, stofa, borðstofa, bílskúr og geymsla. Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, baðherbergi og stofa/sjónvarpsstofa. Stutt á er á golfvöllinn, skóla og leiksskóla. Bilskúrinn er í dag notaður sem íbúðarrými sem gefur möguleika á leigutekjum.
Smelltu hér til að fá sölubækling sendan strax

Komið er inn í forstofu með granít á gólfi. Úr forstofu er komið inn á gang með parketi á gólfi. Á hægri hönd á gangi er gestasnyrting með vegghengdu salerni og granít á gólfi. Þar við hlið er gengið inn í þvottahús með sturtuklefa og granít á gólfi. Úr þvottahúsi er innangengt inn í bílskúrinn sem í dag er notaður sem íbúðarrými. Í bílskúr er elhúsinnrétting með blástursofni, keramikhelluborði, háf og  ís- og frystiskáp. Epoxy er á gólfi. Af gangi er komið í opið rými sem skiptist í eldhús, stofu og borðstofu, parket á gólfi og glæsilegt útsýni. Í eldhúsi er hvít innrétting með innbyggðri uppþvottavél, blástursofni, spanhelluborði og háf. Stofa er rúmgóð og björt með mikilli lofthæð og stórum gluggum. Kamína er í stofu. Úr stofu er gengið út á timburverönd í suðvestur. Úr stofu er steyptur parketlagður stigi upp á efri hæðina. Komið er inn á gang með parketi á gólfi. Á gangi eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi með sturtu, baðkari og handklæðaofni, hiti er í gólfi á baðherbergi. Af gangi er komið inn í stofu/sjónvarpsstofu með glæsilegu útsýni, parket á gólfi. 

Verð kr. 79.900.000,- Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt er að ná í starfsmenn utan vinnutíma Svanþór 698-8555

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.900.000kr
 • Fasteignamat 59.800.000kr
 • Brunabótamat 54.700.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1992
 • Stærð 199.2m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 16. febrúar 2018
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Miðholt
 • Bær/Borg 220 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 220
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Vörðustígur, Hafnarfirði

71.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 152

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Hilmar Þór Bryde

3 dagar síðan

71.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 152

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

3 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Þrúðvangur, Hafnarfirði

83.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 218

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Aron Freyr Eiríksson

4 vikur síðan

83.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 218

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturgata , Hafnarfirði

88.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 219.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Eiríkur Svanur Sigfússon

1 mánuður síðan

88.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 219.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Klapparholt , Hafnarfirði

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 208.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Helgi Jón Harðarson

3 vikur síðan

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 208.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hlíðarbraut, Hafnarfirði

64.900.000kr

Herbergi: 3m²: 183

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Hlynur Halldórsson

1 vika síðan

64.900.000kr

Herbergi: 3m²: 183

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

1 vika síðan