Samanburður á eignum

Blómsturvellir, Grindavík

Blómsturvellir 10, 240 Grindavík
59.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.05.2020 kl 14.38

 • EV Númer: 3824573
 • Verð: 59.900.000kr
 • Stærð: 217.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 3
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1981
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
HÚSEIGN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Um er að ræða fjölskylduvænt og vel skipulagt 217.7 fm einbýlishús á einni hæð sem skiptist í 153,8 fm íbúðarhúsnæði og tvöfaldan bílskúr sem er 63,9 fm og er helmingur af bílskúr innréttaður sem studioíbúð.
Stórt og mikið hellulagt bílaplan fram við húseign og afgirt og skjólgóð verönd bakatil við hús, verönd er tvískipt og er rafmagnspottur með útisturtu á neðri palli ásamt geymsluskúr með saunaklefa.
Á efri pallinum er búið að útbúa skjólgóð horn sem nýtast vel sem setkrókar.
Eignin stendur á jaðarlóð með útsýni yfir hraunið og í átt að fjallinu Þorbirni.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Eignin skiptist í:
Anddyri, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, skáli/hol, arinstofu, aðalbaðherbergi, gestasalerni og þvottahús.
Tvöfaldur bílskúr sem er hluta til innréttaður sem íbúð.
Íbúð í bílskúr skiptist í forstofu, salerni, opið rými, eldhús og þvottahús.

Nánari lýsing:
Tveir inngangar eru í húseign annarsvegar er komið inní anddyri með tvöföldum fataskáp og hinsvegar er komið inní þvottaherbergi..
Gestasalerni innangengt frá forstofu og þvottahúsi, þar er salerni og handlaug. 
Skáli/hol með tvöföldum fataskáp.
Eldhús og borðstofa renna saman í eitt rými, innbyggð innrétting er í borðstofu með skápum.
Stofa er björt og opin þaðan er útgengt út á timburverönd, sem snýr til norðvesturs, auðvelt að bæta við herbergi á kostnað stofurýmis.
Eldhús með eldri innréttingu, helluborð, ofn, pláss fyrir uppþvottavél, vifta. Flísar á gólfi og á milli í innréttingu. 
Þrjú svefnherbergi hjónaherbergi  með fataskáp yfir heilan vegg og parketi á gólfi. Tvö barnaherbergi bæði með einföldum fataskáp.
Borðstofa er inn af eldhúsi.
Arinstofa er í miðju hússins, aðgengt frá stofu og borðstofu, gengið niður um eina tröppu, hlaðinn arinn með góðri loftun.
Baðherbergi er með flísum á gólfum og veggjum og er nýlega endurnýjað. Vegghengt salerni, Walk-in sturta, vaskinnrétting með stein í borðplötu, handklæðaofn.
Þvottahús með nýlegri innréttingu sem er í hæð fyrir þvottavél og þurrkara, stálvaskur. Útgengt er úr þvottahúsi við hlið anddyris.

Bílskúr er tvöfaldur en búið er að stúka hluta hans af sem íbúð. Málað gólf og hillur. 
Aukaíbúð/studío í bílskúr
Forstofa með flísum á gólfi, fataskápur, komið er inn í alrými með parketi (nýtt sem svefnrými og stofa). Eldhús með eldri innréttingu, helluborð. Salerni og þvottaaðstaða með sturtu. 

Garðurinn er gróinn með stórum tvískiptum palli og skjólveggjum, markísa er á efri palli, þar er heitur pottur og geymsluhús á neðri palli. 
Gott útsýni er frá húsinu meðal annars að Þorbirni. Hellulagt bílaplan, steypt sorptunnuskýli. 
Sérstaklega vandað og vel byggt hús sem hefur verið vel við haldið, alozink þak sem er ný yfirfarið, nýmálaðir þakkantar, ekki ein spurnga utan á húsinu,
Þá hefur húsið töluvert verið endurnýjað: nýir gluggar á áveðurshlið, ný gólfefni á alrými, búið að skipta um vatnslagnir og flesta ofnana, baðherbergið allt tekið í gegn og þvottahúsið, og í raun eina sem þarf að gera er að mála bitana í loftinu, hurðarnir og skipta um eldhúsinnréttingu þá er húsið nýtýskulegt en myndirnar sýna annað.
Þá er bílskúrinn í útleigu fyrir 110.000 kr. á mánuði.

Við á LANDMARK fasteignamiðlun fylgjum fyrirmælum sóttvarnarlæknis og gerum allt hvað við getum til að draga úr smithættu og útbreiðslu COVID-19.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 59.900.000kr
 • Fasteignamat 49.850.000kr
 • Brunabótamat 73.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á pöllum
 • Bygginarár 1981
 • Stærð 217.7m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 14. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

1981

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Blómsturvellir
 • Bær/Borg 240 Grindavík
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 240
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Sveinn Eyland
Sveinn Eyland
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Túngata, Grindavík

58.900.000kr

Herbergi: 7m²: 214

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Páll Þorbjörnsson lfs

1 mánuður síðan

58.900.000kr

Herbergi: 7m²: 214

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Austurvegur, Grindavík

49.800.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.1

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Páll Þorbjörnsson lfs

5 mánuðir síðan

49.800.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.1

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Staðarvör, Grindavík

42.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 153

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Páll Þorbjörnsson lfs

2 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 153

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Víkurbraut, Grindavík

19.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 107.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Páll Þorbjörnsson lfs

8 klukkustundir síðan

19.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 107.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

8 klukkustundir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Efrahóp, Grindavík

52.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 156

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Páll Þorbjörnsson lfs

4 vikur síðan

52.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 156

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Blómsturvellir, Grindavík

59.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.7

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Páll Þorbjörnsson lfs

2 vikur síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.7

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Staðarhraun, Grindavík

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 175.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Páll Þorbjörnsson lfs

6 dagar síðan

38.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 175.7

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Blómsturvellir, Grindavík

59.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.7

Einbýlishús

Einar Marteinsson

4 vikur síðan

59.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 217.7

Einbýlishús

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Akur, Grindavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Páll Þorbjörnsson lfs

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 80.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hólavellir, Grindavík

48.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Páll Þorbjörnsson lfs

1 vika síðan

48.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 177.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 vika síðan