Samanburður á eignum

Ögurás, Garðabæ

Ögurás 3 (103), 210 Garðabæ
62.400.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.04.2020 kl 13.13

 • EV Númer: 3834658
 • Verð: 62.400.000kr
 • Stærð: 113.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Glæsilega endurnýjaða 113,1 fm, 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og sérafnotafleti. Innréttingar, gólfefni og innihurðir endurnýjuð á síðustu tveimur árum. Frábært skipulag. Geymsla innan íbúðar og hjólageymsla í sameign. Hús nýlega sílanbaðað Einstakur staður alveg við grænt svæði. Örstutt í leikskóla. Frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir lgf í s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

Ögurás 1-7 er sérlega vel hannað 16 íbúða fjölbýli á tveimur hæðum þar sem allar eignir eru með sérinngangi.  Fyrir hverjar fjórar íbúðir er átta bílastæða plan þannig að aðkoman er sérlega þægileg.

Í sameign eru hjólageymslur og ruslageymslur.

Gengið er inn um sérinngang  í fallega flísalagða forstofu með góðum skápum og glæsilegum svörtum ofni.  Á vinstri hönd er björt samliggjandi stofa og borðstofa og inn af því eldhús með fallegri nýrri hvítri innréttingu.  Úr stofu er gengið út á hellulagðan afgirtan sérafnotaflöt til vesturs. Skemmtilegur horngluggi er í stofu sem setur fallegan svip og gefur góða birtu.

Geymslan sem er 6,1 er inni í íbúðinni og nýtist því sérlega vel og bíður upp á ýmsa möguleika, svo sem að breyta í fataherbergi.

Baðherbergið er rúmgott og glæsilegt.  Hiti er í gólfum og er það físalagt í hólf og gólf.  Þar er góður vaskaskápur, handklæðaskápur og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í góðri innréttingu. Salernið er upphengt og surtuaðstaða er í baðkeri.

Svefnherbergin eru þrjú.  Hjónherbergið er 15,9 fm, mjög rúmgott með góðum eldri skápum. Barnaherbergin eru 9,3 og 8,8 fm að stærð.  Öll svefnherbergin eru með glugga sem snúa að fallegu friðuðu svæði á holtinu og langt er í næstu hús.

Eignin hefur öll verið endurnýjuð að innan undanfarin tvö ár.  Baðherbergi var gert frá grunni og skipulagi breytt og eldhús endurnýjað.  Vandað harðparket er á öllum rýmum nema flísar eru á forstofu og baðgólfum. Þá er nýbúið að setja nýjar innihurðir

Sérlega vel hefur tekist til með skipulag Ásahverfisí Garðabæ.  Kerfi göngustíga um hraun og græn svæði liðast um hverfið og tengist friðlandinu í Gálgahrauni.  Þá er stutt í glæsilega göngustíga meðfram strandlengjunni í Sjálandshverfi.

Sérstaklega skemmtileg og vel skipulögð endurnýjuð  eign á þessum vinsæla stað.

Allar frekari upplýsingar gefur Þórunn Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í s:773-6000 og thorunn@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 62.400.000kr
 • Fasteignamat 50.150.000kr
 • Brunabótamat 35.800.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 113.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 17. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ögurás
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórunn Pálsdóttir
Þórunn Pálsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Strikið, Garðabæ

72.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Rut Stanleysdóttir

1 mánuður síðan

72.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Garðatorg, Garðabæ

57.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigurður Tyrfingsson

2 vikur síðan

57.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Lyngás, Garðabæ

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 82.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Strikið , Garðabæ

62.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 92.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 vikur síðan

62.200.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 92.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Maltakur, Garðabæ

68.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 139.9

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

68.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 139.9

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Strikið, Garðabæ

53.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 83.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sigríður Rut Stanleysdóttir

1 mánuður síðan

53.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 83.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Lyngás , Garðabæ

56.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

56.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 102.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Sjónarvegur 204, Garðabæ

61.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Benedikt Ólafsson

3 dagar síðan

61.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 111.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Strikið, Garðabæ

72.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

11 mánuðir síðan

72.300.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 98.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langalína, Garðabæ

74.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 dagar síðan

74.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús

3 dagar síðan