Samanburður á eignum

Klömbrur, Hvolsvelli

Klömbrur 0, 861 Hvolsvelli
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.04.2020 kl 19.55

 • EV Númer: 3844900
 • Stærð: 96.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1926
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borg fasteignasala og Sigurður Fannar kynna: Sumarhús undir Eystri-Eyjafjöllum. Húsið ber nafnið Klömbrur og stendur á 3.300fm eignarlóð í námunda við vinsæla áningastaði ferðamanna. Húsið er mjög hlýlegt, þaðan er útsýni yfir á Eyjafjallajökul til norðurs og Vestmannaeyja til suðurs.
Lóðin er falleg og í henni er stór skjólgóð laut ásamt sólpöllum sunnan og vestan við húsið sem sjást á meðfylgjandi myndum.

Að innan telur húsið forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu/aukastofu, WC, og herberbergi/geymslu sem einnig er með sturtuklefa.
Rafmagn og kalt vatn ásamt hitatúbu er í húsinu og búið er að leggja ljósleiðara í húsið.
Tvö svefnloft eru í húsinu sem nýtast vel. Einnig fylgir eigninni verkfæraskúr sem stendur við húsið.
Náttúrfegurðin er mikil í umhverfinu og góðar gönguleiðir í nágrenni þess, stutt er til fjöru.
Vinsælar náttúruperlur eru einnig á svæðinu og nægir þar að nefna Seljavallalaug, Paradísarhellir, Seljalandsfoss, Fimmvörðuháls, Þórsmörk og Skógafoss, svo stiklað sé á stóru.

Klömbrur eru áhugaverður kostur, hvort sem húsið og umhverfi þess er hugsað sem griðarstaður fjölskyldunnar, eða sem spennandi áningar- og gististaður fyrir ferðamenn, innlenda sem erlenda.

Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Rafmagnsreikningur hefur verið c.a. 15.500,- pr mánuð en húsið er hitað með rafmagni að hluta, en einnig er kamína nýtt til húshitunar.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Fannar lögg. fasteignasali í síma 897-5930 eða siggifannar@fastborg.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 19.300.000kr
 • Brunabótamat 24.150.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 1926
 • Stærð 96.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Skráð á vef: 19. apríl 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Klömbrur
 • Bær/Borg 861 Hvolsvelli
 • Svæði: Suðurland
 • Póstnúmer 861
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Sigurður Fannar Guðmundsson
Sigurður Fannar Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Heimatún, Hvolsvelli

49.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 149.2

Sumarhús

49.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 149.2

Sumarhús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Gimbratún, Hvolsvelli

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

Pétur Pétursson

3 mánuðir síðan

46.000.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 112.8

Sumarhús

3 mánuðir síðan